Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 07:00 Gylfi reynir bakfallsspyrnu í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19
Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43