Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 07:00 Gylfi reynir bakfallsspyrnu í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19
Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43