Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um leitina í og við Þingvallavatn. Leitin var blásin af nú síðdegis. Sérsveit ríkislögreglustjóra er á leið á svæðið til að kanna aðstæður til köfunar. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson varaformann Miðflokksins sem segir að hann hafi vissulega undirbúið innleiðingu þriðja orkupakkans í lög hér á landi í ráðherratíð sinni eins og honum bar að gera. Hann hafi hins vegar ekki verið í ríkisstjórn þegar ákveðið var að leita ekki eftir undanþágu frá innleiðingunni hjá sameiginlegu EES-nefndinni. Nýjar upplýsingar hafi komið fram síðustu ár um að Evrópusambandið fái sífellt meiri völd yfir ráðstöfun orkuauðlindanna verði innleiðingin samþykkt. Hann vonar að flokksmenn stjórnarflokkanna komi viti fyrir forystuna í þessu máli. Þá verður rætt við hafnarstjóra Faxaflóahafna sem segir að efla þurfi eftirlit með því hvort farþegaskip virði bann um að nota ekki svartolíu við hafnir hér á landi. Meira opinbert fé þurfi svo hægt verði að hraða uppbyggingu á umhverfisvænum háspennustöðvum við íslenskar hafnir og sjá þannig skipum fyrir rafmagni í stað eldsneytis. Í fréttatímanum verður svo rætt við aðdáendur tónlistarmannsins Ed Sheeran sem sáu tónleikana í gær. Allir voru þeir himinlifandi með frammistöðu söngvarans í gær en hann stígur aftur á svið á Laugardalsvelli klukkan 21:00 í kvöld. Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um leitina í og við Þingvallavatn. Leitin var blásin af nú síðdegis. Sérsveit ríkislögreglustjóra er á leið á svæðið til að kanna aðstæður til köfunar. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson varaformann Miðflokksins sem segir að hann hafi vissulega undirbúið innleiðingu þriðja orkupakkans í lög hér á landi í ráðherratíð sinni eins og honum bar að gera. Hann hafi hins vegar ekki verið í ríkisstjórn þegar ákveðið var að leita ekki eftir undanþágu frá innleiðingunni hjá sameiginlegu EES-nefndinni. Nýjar upplýsingar hafi komið fram síðustu ár um að Evrópusambandið fái sífellt meiri völd yfir ráðstöfun orkuauðlindanna verði innleiðingin samþykkt. Hann vonar að flokksmenn stjórnarflokkanna komi viti fyrir forystuna í þessu máli. Þá verður rætt við hafnarstjóra Faxaflóahafna sem segir að efla þurfi eftirlit með því hvort farþegaskip virði bann um að nota ekki svartolíu við hafnir hér á landi. Meira opinbert fé þurfi svo hægt verði að hraða uppbyggingu á umhverfisvænum háspennustöðvum við íslenskar hafnir og sjá þannig skipum fyrir rafmagni í stað eldsneytis. Í fréttatímanum verður svo rætt við aðdáendur tónlistarmannsins Ed Sheeran sem sáu tónleikana í gær. Allir voru þeir himinlifandi með frammistöðu söngvarans í gær en hann stígur aftur á svið á Laugardalsvelli klukkan 21:00 í kvöld. Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Sjá meira