Telur svarta sauði á meðal Íslendinga sem útlendinga á hálendinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2019 14:30 Förin umtöluðu sem Tómas gerir að umfjöllunarefni sínu. Tómas Guðbjartsson Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir og náttúruunnandi vekur athygli á skemmdum á viðkvæmum gróðri og mosa á svokölluðum Skallahring sunnan af Landmannalaugum, austan við Laugaveginn. Tómas var á ferðinni á svæðinu og tók eftir skemmdum. Töluverður fréttaflutningur og umræða hefur verið um utanvegaakstur bíla á hálendi landsins undanfarnar vikur. Sem sé mikilvæg og hafi forvarnargildi. „Stundum vill þó gleymast að fjallahjól geta einnig valdið miklum skemmdum á viðkvæmri náttúru þegar hjólað er utan göngustíga.“Mælir ekki gegn fjallahjólum á hálendinu Undantekning á því sé fregnir af hjólförum eftir fjallahjól á Grænhrygg á dögunum. Tómas segir ástandið þar núna gott og engin för að sjá. „Annað var upp á teningnum á svæði sunnnan af Landmannalaugum - á svokölluðum Skallahring sem liggur austan við Laugaveginn. Þarna var fjöldi djúpra hjólfara langt utan göngustígsins sem er vel stikaður og greinilegur. Skemmdirnar eru augljósar og taka bæði til ógróinna mela og viðkvæms gróðurs og mosa.“ Tómas tekur fram að hann sé alls ekki að mælast gegn því að ferðast megi um friðlandið á fjallahjólum, enda eigi hann fjölda vina sem hjóli þar um og gæti vel að náttúrunni. „En það eru greinilega svartir sauðir innanum sem eru að stórskemma viðkvæm svæði. Þarna verður að opna umræðuna og sekta þá sem brjóta lögin - alveg eins og gert hefur verið með utanvegaakstur bifreiða. Sú umræða verður að taka til bæði útlendinga og Íslendinga, en því miður grunar mig að í þessu tilfelli sé ekki endilega hægt að skella skuldinni á erlenda ferðamenn.“ Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Umhverfismál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira
Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir og náttúruunnandi vekur athygli á skemmdum á viðkvæmum gróðri og mosa á svokölluðum Skallahring sunnan af Landmannalaugum, austan við Laugaveginn. Tómas var á ferðinni á svæðinu og tók eftir skemmdum. Töluverður fréttaflutningur og umræða hefur verið um utanvegaakstur bíla á hálendi landsins undanfarnar vikur. Sem sé mikilvæg og hafi forvarnargildi. „Stundum vill þó gleymast að fjallahjól geta einnig valdið miklum skemmdum á viðkvæmri náttúru þegar hjólað er utan göngustíga.“Mælir ekki gegn fjallahjólum á hálendinu Undantekning á því sé fregnir af hjólförum eftir fjallahjól á Grænhrygg á dögunum. Tómas segir ástandið þar núna gott og engin för að sjá. „Annað var upp á teningnum á svæði sunnnan af Landmannalaugum - á svokölluðum Skallahring sem liggur austan við Laugaveginn. Þarna var fjöldi djúpra hjólfara langt utan göngustígsins sem er vel stikaður og greinilegur. Skemmdirnar eru augljósar og taka bæði til ógróinna mela og viðkvæms gróðurs og mosa.“ Tómas tekur fram að hann sé alls ekki að mælast gegn því að ferðast megi um friðlandið á fjallahjólum, enda eigi hann fjölda vina sem hjóli þar um og gæti vel að náttúrunni. „En það eru greinilega svartir sauðir innanum sem eru að stórskemma viðkvæm svæði. Þarna verður að opna umræðuna og sekta þá sem brjóta lögin - alveg eins og gert hefur verið með utanvegaakstur bifreiða. Sú umræða verður að taka til bæði útlendinga og Íslendinga, en því miður grunar mig að í þessu tilfelli sé ekki endilega hægt að skella skuldinni á erlenda ferðamenn.“
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Umhverfismál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira