Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 11:20 Frá mótmælum Útrýmingaruppreisnarinnar í London fyrr í sumar. Vísir/Getty Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019 Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019
Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27
Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27