Vísar gagnrýni um græðgi og ábyrgðarleysi Íslands til föðurhúsanna Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 14. ágúst 2019 19:00 Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“ Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Sjá meira
Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“
Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Sjá meira
Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19
Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19