Fer eiginlega aldrei hjá sér Tinni Sveinsson skrifar 15. ágúst 2019 13:30 Kolfinna Austfjörð er tónlistarmaður sem tekur þátt í Miss Universe Iceland. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Kolfinna er tónlistarmaður og hefur haldið tónleika til styrktar ýmsum góðgerðamálum. Hrekkjavaka er í uppáhaldi hjá Kolfinnu og einn októbermánuð mætti hún í skólann í nýjum búningi á hverjum degi. Lífið yfirheyrði Kolfinnu.Morgunmaturinn? Egg og beikon.Helsta freistingin?Kleinuhringir!Hvað ertu að hlusta á?Þar sem ég er tónlistarkona er þetta MJÖG erfið spurning, en akkúrat núna er ég að hlusta mikið á The Smashing Pumpkins, Nikita Karmen, Jonas Brothers og The Cure. Hlusta einnig mikið á hlaðvarpið The NoSleep Podcast.Kolfinna segist stoltust af kærastanum sínum sem er í lyfjameðferð vegna heilaæxlis en fer samt í vinnu og rækt á hverjum degi.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er með svo margar! Stalking Jack The Ripper eftir Kerri Maniscalco, Before I Fall eftir Lauren Oliver, The Cruel Prince eftir Holly Black og Death Note eftir Tsugumi OhbaHver er þín fyrirmynd? Kate Middleton.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, undirbúa mig fyrir Miss Universe Iceland og vonandi ferðast eitthvað smá með kærastanum.Uppáhaldsmatur? SaltfiskurUppáhaldsdrykkur?Earl Grey m/hunangi og mjólkHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins.Hvað hræðistu mest?Myrkrið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég fer eiginlega aldrei hjá mér, þannig ég man ekki eftir neinu.Hverju ertu stoltust af?Kærastanum mínum sem er að fara í gegnum lyfjameðferð vegna heilaæxlis og er enn þá að vinna og í ræktinni á hverjum degi! Hann er algjör ofurmanneskja.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef ég veit af hæfileika sem ég er með þá sýni ég hann, þannig að ég leyni ekki neinum hæfileikum.Hundar eða kettir? Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að skipta um rúmföt. Það verður bara ALDREI minna leiðinlegt!En það skemmtilegasta? Að vera í Disney World.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til að öðlast meira sjálfstraust og verða betri í að koma fram á sviði.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég get ímyndað mér að ég verði að vinna í Nashville sem country-söngkona og lagahöfundur, eða að vinna í Disney World í Flórída eða Disneyland París.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Kolfinna er tónlistarmaður og hefur haldið tónleika til styrktar ýmsum góðgerðamálum. Hrekkjavaka er í uppáhaldi hjá Kolfinnu og einn októbermánuð mætti hún í skólann í nýjum búningi á hverjum degi. Lífið yfirheyrði Kolfinnu.Morgunmaturinn? Egg og beikon.Helsta freistingin?Kleinuhringir!Hvað ertu að hlusta á?Þar sem ég er tónlistarkona er þetta MJÖG erfið spurning, en akkúrat núna er ég að hlusta mikið á The Smashing Pumpkins, Nikita Karmen, Jonas Brothers og The Cure. Hlusta einnig mikið á hlaðvarpið The NoSleep Podcast.Kolfinna segist stoltust af kærastanum sínum sem er í lyfjameðferð vegna heilaæxlis en fer samt í vinnu og rækt á hverjum degi.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er með svo margar! Stalking Jack The Ripper eftir Kerri Maniscalco, Before I Fall eftir Lauren Oliver, The Cruel Prince eftir Holly Black og Death Note eftir Tsugumi OhbaHver er þín fyrirmynd? Kate Middleton.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, undirbúa mig fyrir Miss Universe Iceland og vonandi ferðast eitthvað smá með kærastanum.Uppáhaldsmatur? SaltfiskurUppáhaldsdrykkur?Earl Grey m/hunangi og mjólkHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins.Hvað hræðistu mest?Myrkrið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég fer eiginlega aldrei hjá mér, þannig ég man ekki eftir neinu.Hverju ertu stoltust af?Kærastanum mínum sem er að fara í gegnum lyfjameðferð vegna heilaæxlis og er enn þá að vinna og í ræktinni á hverjum degi! Hann er algjör ofurmanneskja.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef ég veit af hæfileika sem ég er með þá sýni ég hann, þannig að ég leyni ekki neinum hæfileikum.Hundar eða kettir? Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að skipta um rúmföt. Það verður bara ALDREI minna leiðinlegt!En það skemmtilegasta? Að vera í Disney World.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til að öðlast meira sjálfstraust og verða betri í að koma fram á sviði.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég get ímyndað mér að ég verði að vinna í Nashville sem country-söngkona og lagahöfundur, eða að vinna í Disney World í Flórída eða Disneyland París.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira