Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:41 Virgil van Dijk með Ofurbikar Evrópu sem hann vann í gær með Liverpool. Getty/ John Powell Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. UEFA tilkynnti í dag að Virgil van Dijk sé meðal þriggja efstu í kjörinu ásamt fastagestunum Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Virgil van Dijk var algjör lykilmaður þegar Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í vor eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Liverpool sló meðal annars út Barcelona, Bayern München og Napoli (riðlakeppni) á leið sinni í úrslitaleikinn. Van Dijk fór líka með hollenska landsliðinu alla leið í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar.Who would be your 2018/19 UEFA Men's Player of the Year? Leo Messi?@Cristiano Ronaldo?@VirgilvDijk? — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 15, 2019 Cristiano Ronaldo vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu og vann einnig ítölsku deildina með Juventus. Ronaldo skoraði þrennu í undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Lipne Messi vann spænsku deildina með Barcelona, varð einnig markakóngur Evrópu og svo langmarkahæsti maður Meistaradeildarinnar með 12 mörk.Messi: La Liga, European Golden Shoe, #UCL top scorer Ronaldo: Nations League and Serie A double Van Dijk: #UCL winner and final MOTM The UEFA Men's Player of the Year finalists pic.twitter.com/kRTGkTtbji — B/R Football (@brfootball) August 15, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. UEFA tilkynnti í dag að Virgil van Dijk sé meðal þriggja efstu í kjörinu ásamt fastagestunum Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Virgil van Dijk var algjör lykilmaður þegar Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í vor eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Liverpool sló meðal annars út Barcelona, Bayern München og Napoli (riðlakeppni) á leið sinni í úrslitaleikinn. Van Dijk fór líka með hollenska landsliðinu alla leið í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar.Who would be your 2018/19 UEFA Men's Player of the Year? Leo Messi?@Cristiano Ronaldo?@VirgilvDijk? — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 15, 2019 Cristiano Ronaldo vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu og vann einnig ítölsku deildina með Juventus. Ronaldo skoraði þrennu í undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Lipne Messi vann spænsku deildina með Barcelona, varð einnig markakóngur Evrópu og svo langmarkahæsti maður Meistaradeildarinnar með 12 mörk.Messi: La Liga, European Golden Shoe, #UCL top scorer Ronaldo: Nations League and Serie A double Van Dijk: #UCL winner and final MOTM The UEFA Men's Player of the Year finalists pic.twitter.com/kRTGkTtbji — B/R Football (@brfootball) August 15, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira