Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2019 20:00 Kristrún er í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Kristrún Hrafnsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. Kristrún stefnir á nám í viðskiptafræði. Með þátttöku í keppninni vill Kristrún vekja athygli á líkamsvirðingu og andlegri heilsu. Lífið yfirheyrði Kristrúnu: Morgunmaturinn? Hrærð egg og safi. Helsta freistingin? Að sofa út og kaupa allt sem ég sé. Hvað ertu að hlusta á? Vanalega á hlaðvörp eða eitthvað á Youtube. Hvað sástu síðast í bíó? Nýjustu Aladdin myndina ásamt Miss Universe Iceland systrum mínum í boði Sambíó. Hvaða bók er á náttborðinu? Einhvers konar “dagbók” - ég skrifa oft hugsanir og upplifanir niður. Frægasta persóna sem Kristrún hefur hitt er RuPaul.Hrafna Jóna Ágústsdóttir Hver er þín fyrirmynd? Fjölskyldan mín, þau eru mér öll mikill stuðningur og hvetja mig í öllu sem ég geri. Þess vegna er oft erfitt að vera ein fyrir sunnan meðan allir eru á Akureyri. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Reyna að njó ta augnabliksins . Hvort sem það er á Tenerife með fjölskyldunni eða í undirbúningi fyrir Miss Universe . Þetta sumar hefur verið mjög einstakt. Uppáhaldsmatur? Allt sem foreldrar mínir elda. Uppáhaldsdrykkur? Ég gæti drukkið appelsí nu safa í óheilbrigðu magni og ég myndi ekki fá leið á því. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta persóna sem ég hef hitt væri sennilega goðið og dragdrottningin RuPaul . Átt i mjög stutt samtal við hann um Björk og gaf honum síðan íslenskt súkkulaði frá Omnom . Hvað hræðistu mest? Augljóslega að missa einhvern náinn mér of snemma og skyndilega. Annars er ég með mikla innilokunarkennd. A ð vera grafin lifandi væri því hræðilegt. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi í svo mörgum neyðarlegum atvikum dagsdaglega. Einu sinni var ég að bíða eftir strætó og tók ekki eftir því að ég var með skærbleikan brjóstahaldara hangandi í kjólnum mínum aftan á. Ef indæ l kona hefði ekki ben t mér á það þá hefði ég labbað niður Laugaveginn með hann þar. Hverju ertu stoltust af? Að ég sé enn hérna í dag. Með meiri lífsorku, sjálfstraust og ást fyrir sjálfri mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Fyrir utan að vera sú per sæt ( haha ) þá get ég krossað eitt auga og sungið voða high-pitched . Hundar eða kettir? Bæði. Allar tegundir. Get ekki valið hvort. Aldrei átt kött samt. Ég bara elska dýr. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mér finnst ótrúlega leiðinlegt að fara á klósettið. En það skemmtilegasta? Það væri sennilega að skapa eitthvað eða ná einhverju afreki, svo væru það tölvuleikir. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Fleiri mö guleikum í þessum iðnaði og vera jafnvel einu skrefi nær því að breyta ó raun hæfum krö fum varðandi útlit kvenna. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé sjálfan mig með meiri menntun, vonandi í starfi þar sem ég get blómstrað og væri ánægð í. Vonandi ekki í brjálaðri skuld með námslán. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Kristrún Hrafnsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. Kristrún stefnir á nám í viðskiptafræði. Með þátttöku í keppninni vill Kristrún vekja athygli á líkamsvirðingu og andlegri heilsu. Lífið yfirheyrði Kristrúnu: Morgunmaturinn? Hrærð egg og safi. Helsta freistingin? Að sofa út og kaupa allt sem ég sé. Hvað ertu að hlusta á? Vanalega á hlaðvörp eða eitthvað á Youtube. Hvað sástu síðast í bíó? Nýjustu Aladdin myndina ásamt Miss Universe Iceland systrum mínum í boði Sambíó. Hvaða bók er á náttborðinu? Einhvers konar “dagbók” - ég skrifa oft hugsanir og upplifanir niður. Frægasta persóna sem Kristrún hefur hitt er RuPaul.Hrafna Jóna Ágústsdóttir Hver er þín fyrirmynd? Fjölskyldan mín, þau eru mér öll mikill stuðningur og hvetja mig í öllu sem ég geri. Þess vegna er oft erfitt að vera ein fyrir sunnan meðan allir eru á Akureyri. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Reyna að njó ta augnabliksins . Hvort sem það er á Tenerife með fjölskyldunni eða í undirbúningi fyrir Miss Universe . Þetta sumar hefur verið mjög einstakt. Uppáhaldsmatur? Allt sem foreldrar mínir elda. Uppáhaldsdrykkur? Ég gæti drukkið appelsí nu safa í óheilbrigðu magni og ég myndi ekki fá leið á því. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta persóna sem ég hef hitt væri sennilega goðið og dragdrottningin RuPaul . Átt i mjög stutt samtal við hann um Björk og gaf honum síðan íslenskt súkkulaði frá Omnom . Hvað hræðistu mest? Augljóslega að missa einhvern náinn mér of snemma og skyndilega. Annars er ég með mikla innilokunarkennd. A ð vera grafin lifandi væri því hræðilegt. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi í svo mörgum neyðarlegum atvikum dagsdaglega. Einu sinni var ég að bíða eftir strætó og tók ekki eftir því að ég var með skærbleikan brjóstahaldara hangandi í kjólnum mínum aftan á. Ef indæ l kona hefði ekki ben t mér á það þá hefði ég labbað niður Laugaveginn með hann þar. Hverju ertu stoltust af? Að ég sé enn hérna í dag. Með meiri lífsorku, sjálfstraust og ást fyrir sjálfri mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Fyrir utan að vera sú per sæt ( haha ) þá get ég krossað eitt auga og sungið voða high-pitched . Hundar eða kettir? Bæði. Allar tegundir. Get ekki valið hvort. Aldrei átt kött samt. Ég bara elska dýr. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mér finnst ótrúlega leiðinlegt að fara á klósettið. En það skemmtilegasta? Það væri sennilega að skapa eitthvað eða ná einhverju afreki, svo væru það tölvuleikir. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Fleiri mö guleikum í þessum iðnaði og vera jafnvel einu skrefi nær því að breyta ó raun hæfum krö fum varðandi útlit kvenna. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé sjálfan mig með meiri menntun, vonandi í starfi þar sem ég get blómstrað og væri ánægð í. Vonandi ekki í brjálaðri skuld með námslán. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00
Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00