Leitar að því góða í fari annarra Tinni Sveinsson skrifar 17. ágúst 2019 12:00 Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00