Sancho setti upp sýningu sem kaffærði Alfreðs-lausum Augsburg Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2019 15:19 Sancho og félagar fagna í dag. vísir/getty Dortmund byrjar þýsku úrvalsdeildina af krafti annað árið í röð en liðið vann 4-1 sigur á Augsburg í 1. umferðinni. Alfreð Finnbogason, sem skrifað undir nýjan samning við Augsburg í vikunni, var ekki í leikmannahópi gestanna en hann er enn að jafna sig á aðgerð sem hann gekkst undir í sumar. Það var liðin innan við mínúta er gestirnir komust yfir. Markið gerði Florian Niederlechner en Adam var þó ekki lengi í paradís því tveimur mínútum síðar jafnaði Paco Alcacer. Staðan var jöfn í hálfleik en hinn nítján ára gamli Jadon Sancho tók yfir leikinn í síðari hálfleik. Hann kom Dortmund yfir á 51. mínútu og sex mínútum síðar lagði hann upp mark fyrir Marco Reus.Jadon Sancho has now been directly involved in 37 goals in 57 games across all competitions for Borussia Dortmund. 21 assists 16 goals He wants another trophy. pic.twitter.com/RsM9PJERrG— Squawka Football (@Squawka) August 17, 2019 Smiðshöggið rak svo Paco Alcacer með öðru marki sínu og fjórða marki þeirra gulklæddu. Fimmta markið kom svo á 82. mínútu en það gerði Julian Brandt. Lokatölur 5-1 og Dortmund byrjar af krafti á meðan Bayern gerði jafntefli á heimavelli í gær. Önnur úrslit í þýsku úrvalsdeildinni má sjá hér að neðan en Leverkusen, Freiburg, Wolfsburg og Fortuna Dusseldorf byrja einnig deildina á sigrum.Öll úrslit dagsins: Bayer Leverkusen - Paderborn 3-2 Dortmund - Augsburg 5-1 Freiburg - Mainz 3-0 Wolfsburg - Köln 2-1 Werder Bremen - Dusseldorf 1-3 Þýski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Dortmund byrjar þýsku úrvalsdeildina af krafti annað árið í röð en liðið vann 4-1 sigur á Augsburg í 1. umferðinni. Alfreð Finnbogason, sem skrifað undir nýjan samning við Augsburg í vikunni, var ekki í leikmannahópi gestanna en hann er enn að jafna sig á aðgerð sem hann gekkst undir í sumar. Það var liðin innan við mínúta er gestirnir komust yfir. Markið gerði Florian Niederlechner en Adam var þó ekki lengi í paradís því tveimur mínútum síðar jafnaði Paco Alcacer. Staðan var jöfn í hálfleik en hinn nítján ára gamli Jadon Sancho tók yfir leikinn í síðari hálfleik. Hann kom Dortmund yfir á 51. mínútu og sex mínútum síðar lagði hann upp mark fyrir Marco Reus.Jadon Sancho has now been directly involved in 37 goals in 57 games across all competitions for Borussia Dortmund. 21 assists 16 goals He wants another trophy. pic.twitter.com/RsM9PJERrG— Squawka Football (@Squawka) August 17, 2019 Smiðshöggið rak svo Paco Alcacer með öðru marki sínu og fjórða marki þeirra gulklæddu. Fimmta markið kom svo á 82. mínútu en það gerði Julian Brandt. Lokatölur 5-1 og Dortmund byrjar af krafti á meðan Bayern gerði jafntefli á heimavelli í gær. Önnur úrslit í þýsku úrvalsdeildinni má sjá hér að neðan en Leverkusen, Freiburg, Wolfsburg og Fortuna Dusseldorf byrja einnig deildina á sigrum.Öll úrslit dagsins: Bayer Leverkusen - Paderborn 3-2 Dortmund - Augsburg 5-1 Freiburg - Mainz 3-0 Wolfsburg - Köln 2-1 Werder Bremen - Dusseldorf 1-3
Þýski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira