Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 11:16 epa/MASSIMO PERCOSSI Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Skipuleggjendur hlaupsins staðfestu þetta á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað þegar stormur reið yfir á meðan 120 kílómetra Südtirol Ultra Skyrace hlaupið, sem var nú haldið í sjöunda skipti, stóð yfir í Bolzano á Ítalíu. Hlaupið er yfir Dolomite fjöllin, samkvæmt Runners World. Í Facebook færslu skrifa skipuleggjendur hlaupsins að konan, sem var 44 ára gömul, hafi orðið fyrir eldingu klukkan korter yfir sjö, eftir hádegi, að staðartíma, nærri Lago di San Pancrazio vatninu á Ítalíu. Konan hefur enn ekki verið nafngreind. Hlaupinu hafði verið aflýst þrjátíu mínútum en slysið varð vegna veðurs og voru skipuleggjendur að stöðva keppendur við hjálpar stöðvar sem voru staðsettar við hlaupaleiðina. Konan var enn ekki komin að annarri hjálparstöð og hafði því ekki verið látin vita af aflýsingunni. „Um þrjátíu mínútum áður en slysið átti sér stað var keppnin stöðvuð vegna veðurs og héldu hlaupararnir fyrir í Antran, Rifugio Punta Cervina og Rifugio Kesselberg,“ stóð í tilkynningu Südtirol Ultra Skyrace á Facebook síðu þess. „Sumir íþróttamannanna voru á leiðinni á milli þessara stöðva og ekki var hægt að ná til þeirra. Meðal þeirra var norski hlauparinn,“ var bætt við. „Hlauparar sem urðu vitni að atvikinu hringdu í neyðarþjónustu. Flogið var með konuna í þyrlu í nærliggjandi sjúkrahús en hún lifði ekki af. „Eftir að hafa hlotið fyrstu hjálp var flogið með slasaða íþróttamanninn til sjúkrahúss í Bolzano í sjúkraþyrlunni Pelikan I, þar sem hún lést af sárum sínum,“ útskýrði Südtirol Ultra Skyrace í færslu sinni. Þeir sem lifa eldingu af fá í mörgum tilvikum hjartaáfall, alvarlega bruna, heyrnarleysi og taugaskaða sem getur leitt til persónuleikabreytinga, skapsveifla og minnisleysis. Ítalía Noregur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Skipuleggjendur hlaupsins staðfestu þetta á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað þegar stormur reið yfir á meðan 120 kílómetra Südtirol Ultra Skyrace hlaupið, sem var nú haldið í sjöunda skipti, stóð yfir í Bolzano á Ítalíu. Hlaupið er yfir Dolomite fjöllin, samkvæmt Runners World. Í Facebook færslu skrifa skipuleggjendur hlaupsins að konan, sem var 44 ára gömul, hafi orðið fyrir eldingu klukkan korter yfir sjö, eftir hádegi, að staðartíma, nærri Lago di San Pancrazio vatninu á Ítalíu. Konan hefur enn ekki verið nafngreind. Hlaupinu hafði verið aflýst þrjátíu mínútum en slysið varð vegna veðurs og voru skipuleggjendur að stöðva keppendur við hjálpar stöðvar sem voru staðsettar við hlaupaleiðina. Konan var enn ekki komin að annarri hjálparstöð og hafði því ekki verið látin vita af aflýsingunni. „Um þrjátíu mínútum áður en slysið átti sér stað var keppnin stöðvuð vegna veðurs og héldu hlaupararnir fyrir í Antran, Rifugio Punta Cervina og Rifugio Kesselberg,“ stóð í tilkynningu Südtirol Ultra Skyrace á Facebook síðu þess. „Sumir íþróttamannanna voru á leiðinni á milli þessara stöðva og ekki var hægt að ná til þeirra. Meðal þeirra var norski hlauparinn,“ var bætt við. „Hlauparar sem urðu vitni að atvikinu hringdu í neyðarþjónustu. Flogið var með konuna í þyrlu í nærliggjandi sjúkrahús en hún lifði ekki af. „Eftir að hafa hlotið fyrstu hjálp var flogið með slasaða íþróttamanninn til sjúkrahúss í Bolzano í sjúkraþyrlunni Pelikan I, þar sem hún lést af sárum sínum,“ útskýrði Südtirol Ultra Skyrace í færslu sinni. Þeir sem lifa eldingu af fá í mörgum tilvikum hjartaáfall, alvarlega bruna, heyrnarleysi og taugaskaða sem getur leitt til persónuleikabreytinga, skapsveifla og minnisleysis.
Ítalía Noregur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira