Skutu flugskeytum á hersýningu í Aden Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 13:41 Verksummerki eftir spregingun við lögreglustöð í Aden. Tíu manns féllu. Vísi/EPA Rúmlega þrjátíu eru látnir eftir að uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust á hersýningu í Aden með flugskeytum og drónum í dag. Árásin beindist að hersveitum sem Sameinuðu arabísku furstadæmin og Sádi-Arabía styðja gegn Hútum. Maeen Abdulmalik Saeed, forsætisráðherra Jemens, sakaði Írani um að standa að árásinni á hersýninguna og sprengitilræði við lögreglustöð í borginni í dag. Hútar sem lýstu yfir ábyrgð á árásinni á hersýninguna eru hallir undir Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sendifulltrúi Sáda í Jemen tók undir ásökun forsætisráðherrans. Læknar án landamæra segja að tíu manns hafi látið lífið í sprengingunni við lögreglustöðina. Engin hefur lýst ábyrgð á því tilræði en hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðið fyrir svipuðum árásum. Íranir hafa neitað því að eiga aðild að átökunum í Jemen. Sádar leiddu bandalag súnnímúslima sem hlutaðist til í átökunum árið 2015 til að endurreisa ríkisstjórnina sem Hútar steyptu af stóli síðla árs 2014. Jemen Tengdar fréttir Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38 Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Rúmlega þrjátíu eru látnir eftir að uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust á hersýningu í Aden með flugskeytum og drónum í dag. Árásin beindist að hersveitum sem Sameinuðu arabísku furstadæmin og Sádi-Arabía styðja gegn Hútum. Maeen Abdulmalik Saeed, forsætisráðherra Jemens, sakaði Írani um að standa að árásinni á hersýninguna og sprengitilræði við lögreglustöð í borginni í dag. Hútar sem lýstu yfir ábyrgð á árásinni á hersýninguna eru hallir undir Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sendifulltrúi Sáda í Jemen tók undir ásökun forsætisráðherrans. Læknar án landamæra segja að tíu manns hafi látið lífið í sprengingunni við lögreglustöðina. Engin hefur lýst ábyrgð á því tilræði en hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðið fyrir svipuðum árásum. Íranir hafa neitað því að eiga aðild að átökunum í Jemen. Sádar leiddu bandalag súnnímúslima sem hlutaðist til í átökunum árið 2015 til að endurreisa ríkisstjórnina sem Hútar steyptu af stóli síðla árs 2014.
Jemen Tengdar fréttir Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38 Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38
Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51