Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 11:00 Anníe Mist Þórisdóttir er í 2. sæti eftir fyrsta daginn og á undan Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43
Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30