Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 21:38 Brynjar Ari hefur unnið sigur í tveimur æfingum. mynd/stöð 2 Brynjar Ari Magnússon er með forystu fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum í CrossFit. Brynjar er með 400 stig, 20 stigum á undan næsta manni, David Bradley frá Bandaríkjunum. Hann hefur unnið tvær af fimm æfingum sem búnar eru (e. two ropes og ruck). Brynjar hefur ekki endað neðar en í 6. sæti í neinni æfingu.Staðan í flokki 14-15 ára karla.skjáskotBrynjar, sem er 15 ára, lenti í 6. sæti á heimsleikunum í fyrra. Hann er í 2. sæti á heimslistanum en Bradley er efstur. Hér fyrir neðan má sjá viðtal sem Júlíana Þóra Hálfdánardóttir tók við Brynjar Ara í Sportpakkanum. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Þriðji keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Annar keppnisdagur er að baki og fram undan er næstsíðasti dagurinn á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Brynjar Ari Magnússon er með forystu fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum í CrossFit. Brynjar er með 400 stig, 20 stigum á undan næsta manni, David Bradley frá Bandaríkjunum. Hann hefur unnið tvær af fimm æfingum sem búnar eru (e. two ropes og ruck). Brynjar hefur ekki endað neðar en í 6. sæti í neinni æfingu.Staðan í flokki 14-15 ára karla.skjáskotBrynjar, sem er 15 ára, lenti í 6. sæti á heimsleikunum í fyrra. Hann er í 2. sæti á heimslistanum en Bradley er efstur. Hér fyrir neðan má sjá viðtal sem Júlíana Þóra Hálfdánardóttir tók við Brynjar Ara í Sportpakkanum.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Þriðji keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Annar keppnisdagur er að baki og fram undan er næstsíðasti dagurinn á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Bein útsending: Þriðji keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Annar keppnisdagur er að baki og fram undan er næstsíðasti dagurinn á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:00