Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Sylvía Hall skrifar 5. ágúst 2019 11:11 Fjölskylda Noru óttast að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Vísir/EPA Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Stúlkan var hvergi sjáanleg í hótelherbergi sínu þegar fjölskylda hennar vaknaði í gærmorgun.Sjá einnig: Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Fjölskyldan er búsett í Bretlandi og hafði flogið til Malasíu og innritað sig á hótelið kvöldið áður fyrir tveggja vikna frí en með í för voru einnig tvö systkini Noru. Morguninn eftir var stúlkan horfin úr herberginu og glugginn var opinn.Frá leitinni.Vísir/EPASamtökin Lucie Blackman Trust hafa aðstoðað fjölskylduna eftir hvarf Noru og höfðu þau gefið það út að málið væri rannsakað sem mannrán. Móðursystir Noru sagði í samtali við BBC að það fjölskyldan óttaðist um öryggi hennar þar sem það væri ekki henni líkt að láta sig hverfa. Fjölskyldan sé sannfærð um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. „Nora er barn með sérþarfir og glímir við námsörðugleika og þroskaskerðingu, sem gerir hana viðkvæmari en önnur börn og við óttumst um öryggi hennar,“ sagði hún og bætti við að Nora myndi ekki vita hvernig ætti að leita sér hjálpar í aðstæðum sem þessum. Hún myndi því aldrei fara frá fjölskyldu sinni sjálfviljug. Yfir 160 manns aðstoða nú við leitina, þar á meðal lögregla og slökkvilið, og eru eigendur hótelsins „að farast úr áhyggjum“ vegna hvarfsins. Starfsmenn aðstoðuð við leitina langt fram á nótt en hótelið er staðsett nærri Berembun skóglendinu sem er um 1620 hektarar. Bretland Malasía Tengdar fréttir Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Stúlkan var hvergi sjáanleg í hótelherbergi sínu þegar fjölskylda hennar vaknaði í gærmorgun.Sjá einnig: Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Fjölskyldan er búsett í Bretlandi og hafði flogið til Malasíu og innritað sig á hótelið kvöldið áður fyrir tveggja vikna frí en með í för voru einnig tvö systkini Noru. Morguninn eftir var stúlkan horfin úr herberginu og glugginn var opinn.Frá leitinni.Vísir/EPASamtökin Lucie Blackman Trust hafa aðstoðað fjölskylduna eftir hvarf Noru og höfðu þau gefið það út að málið væri rannsakað sem mannrán. Móðursystir Noru sagði í samtali við BBC að það fjölskyldan óttaðist um öryggi hennar þar sem það væri ekki henni líkt að láta sig hverfa. Fjölskyldan sé sannfærð um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. „Nora er barn með sérþarfir og glímir við námsörðugleika og þroskaskerðingu, sem gerir hana viðkvæmari en önnur börn og við óttumst um öryggi hennar,“ sagði hún og bætti við að Nora myndi ekki vita hvernig ætti að leita sér hjálpar í aðstæðum sem þessum. Hún myndi því aldrei fara frá fjölskyldu sinni sjálfviljug. Yfir 160 manns aðstoða nú við leitina, þar á meðal lögregla og slökkvilið, og eru eigendur hótelsins „að farast úr áhyggjum“ vegna hvarfsins. Starfsmenn aðstoðuð við leitina langt fram á nótt en hótelið er staðsett nærri Berembun skóglendinu sem er um 1620 hektarar.
Bretland Malasía Tengdar fréttir Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58