Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:53 Valentia Sampaio verður fyrsta trans fyrirsætan sem situr fyrir Victoria's Secret. skjáskot/instagram Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria‘s Secret. Það myndi gera hana að fyrstu trans fyrirsætunni til að sitja fyrir fyrirtækið. Brasilíska fyrirsætan, sem er 22 ára gömul, birti mynd á Instagram þar sem hún situr í baðsloppi baksviðs þar sem hún segir myndatökuna fyrir PINK línu Victoria‘s Secret fara fram. Hún merkti aðgang PINK línu Victoria‘s Secret á Instagram í yfirskriftinni auk þess sem hún notaði myllumerkin #vspink og #campaign. View this post on InstagramBackstage click @vspink #bastidores #new #vspink #campaign #representatividade #diversity #beauty #selfie #model #life #fashion #usa #vstorm #valentinasampaio #bomdia A post shared by Valentina Sampaio (@valentts) on Aug 1, 2019 at 8:10am PDT Í samtali við E! News hrósaði Erio Zanon, umboðsmaður Valentiu, henni fyrir afrekið og sagði fréttirnar „æðislegar og hana brautryðjanda.“ Victoria's Secret hefur ekki staðfest ráðninguna.Sjá einnig: Tískusýning Victoria‘s Secret fer ekki fram í ár„Hún er svakalega hamingjusöm og stolt af því að fá að vera í forsvari fyrir allt sitt samfélag,“ bætti hann við. „Hún vonast til þess að þetta tækifæri verði skref í áttina að því að fjarlægja hindranir.“ Ed Razek, forstjóri L Brands, móðurfyrirtækis Victoria‘s Secret, lét umdeild ummæli falla í viðtali við Vogue í nóvember í fyrra þegar hann sagði að trans fyrirsætur myndu aldrei koma fram á sýningunni. Hinsegin Tíska og hönnun Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria‘s Secret. Það myndi gera hana að fyrstu trans fyrirsætunni til að sitja fyrir fyrirtækið. Brasilíska fyrirsætan, sem er 22 ára gömul, birti mynd á Instagram þar sem hún situr í baðsloppi baksviðs þar sem hún segir myndatökuna fyrir PINK línu Victoria‘s Secret fara fram. Hún merkti aðgang PINK línu Victoria‘s Secret á Instagram í yfirskriftinni auk þess sem hún notaði myllumerkin #vspink og #campaign. View this post on InstagramBackstage click @vspink #bastidores #new #vspink #campaign #representatividade #diversity #beauty #selfie #model #life #fashion #usa #vstorm #valentinasampaio #bomdia A post shared by Valentina Sampaio (@valentts) on Aug 1, 2019 at 8:10am PDT Í samtali við E! News hrósaði Erio Zanon, umboðsmaður Valentiu, henni fyrir afrekið og sagði fréttirnar „æðislegar og hana brautryðjanda.“ Victoria's Secret hefur ekki staðfest ráðninguna.Sjá einnig: Tískusýning Victoria‘s Secret fer ekki fram í ár„Hún er svakalega hamingjusöm og stolt af því að fá að vera í forsvari fyrir allt sitt samfélag,“ bætti hann við. „Hún vonast til þess að þetta tækifæri verði skref í áttina að því að fjarlægja hindranir.“ Ed Razek, forstjóri L Brands, móðurfyrirtækis Victoria‘s Secret, lét umdeild ummæli falla í viðtali við Vogue í nóvember í fyrra þegar hann sagði að trans fyrirsætur myndu aldrei koma fram á sýningunni.
Hinsegin Tíska og hönnun Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira