Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 08:30 Romelu Lukaku hefur klætt sig úr Manchester United treyjunni í síðasta sinn. Getty/Shaun Botterill Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira
Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira