Leiðtogi Dúbaí og eiginkona takast á fyrir breskum dómstólum Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2019 12:50 Sjeik Mohammed al-Maktoum (t.v) með Hayu prinsessu árið 2016. Vísir/EPA Forræðisdeila Sjeik Mohammed al-Maktoum, leiðtoga Dúbaí, og Haya Bint al-Hussein, prinsessu og eiginkonu hans, verður tekin fyrir hjá breskum dómstólum. Haya prinsessa flúði Dúbaí með börn þeirra og hefur hafst við í London undanfarin misseri. Sagt var frá því fyrr í sumar að Haya prinsess byggi í glæsiíbúð í miðborg London en hún flúði upphaflega til Þýskalands. Hún hafi flúið Dúbaí eftir að hún komst að sláandi upplýsingum um flóttatilraun Sjeiku Latifa, eina ef dætrum furstans, í fyrra. Latifa var snúið til baka til Dúbaí af vopnuðum mönnum undan ströndum Indlands, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna vitneskju sinnar er Haya sögð hafa verið undir vaxandi þrýstingi stórfjölskyldu eiginmanns hennar. Talið er að hún óttist um líf sitt. Haya er upprunalega frá Jórdaníu og giftist Maktoum árið 2004. Hún varð þá sjötta og yngsta eiginkona hans. Furstinn er talinn eiga 23 börn með eiginkonum sínum. Dómsmál hjónanna í London er sagt snúast um börn þeirra. Málið er talið höfuðverkur fyrir bresk stjórnvöld sem eiga í nánu sambandi við Sameinuðu arabísku furstadæmin, ekki síst ef Haya vill leita hælis í Bretlandi en eiginmaður hennar krefst þess að hún snúi heim. Bretland Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Forræðisdeila Sjeik Mohammed al-Maktoum, leiðtoga Dúbaí, og Haya Bint al-Hussein, prinsessu og eiginkonu hans, verður tekin fyrir hjá breskum dómstólum. Haya prinsessa flúði Dúbaí með börn þeirra og hefur hafst við í London undanfarin misseri. Sagt var frá því fyrr í sumar að Haya prinsess byggi í glæsiíbúð í miðborg London en hún flúði upphaflega til Þýskalands. Hún hafi flúið Dúbaí eftir að hún komst að sláandi upplýsingum um flóttatilraun Sjeiku Latifa, eina ef dætrum furstans, í fyrra. Latifa var snúið til baka til Dúbaí af vopnuðum mönnum undan ströndum Indlands, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna vitneskju sinnar er Haya sögð hafa verið undir vaxandi þrýstingi stórfjölskyldu eiginmanns hennar. Talið er að hún óttist um líf sitt. Haya er upprunalega frá Jórdaníu og giftist Maktoum árið 2004. Hún varð þá sjötta og yngsta eiginkona hans. Furstinn er talinn eiga 23 börn með eiginkonum sínum. Dómsmál hjónanna í London er sagt snúast um börn þeirra. Málið er talið höfuðverkur fyrir bresk stjórnvöld sem eiga í nánu sambandi við Sameinuðu arabísku furstadæmin, ekki síst ef Haya vill leita hælis í Bretlandi en eiginmaður hennar krefst þess að hún snúi heim.
Bretland Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43