Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Birgir Olgeirsson skrifar 30. júlí 2019 14:49 Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Mynd/MAST Matvælastofnun varar við neyslu á kaffi og kakó frá Valentus sem innihalda örvandi lyf. Drykkirnir hafi verið kallaðir töfra- eða undrakaffi. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. MAST hefur fengið nokkrar ábendingar um kaffi og kakódrykki sem boðnir eru til sölu á samfélagsmiðlum. Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Matvælastofnun hefur skoðað upplýsingar um innihaldsefni vörunnar á sölusíðum og umbúðum og eftir samráð við Lyfjaeftirlit ÍSÍ komist að því að meðal innihaldsefna er örvandi lyfið beta-Phenylethylamin sem er afleiða phenethylamine. Efnið phenethylamine og afleiður þess eru á lista WADA (World Anti-Doping Agency) yfir bönnuð efni og eru bönnuð í keppni.Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga munu fylgja málinu eftir í samráði við Matvælastofnun, hvað varðar dreifingaraðila hérlendis. Þeir sem stunda dreifingu á matvælum teljast vera matvælafyrirtæki og eru þeir starfsleyfisskyldir hjá viðkomandi heilbrigðiseftirliti.Samkvæmt 9. gr. laga um matvæli er öll dreifing matvæla starfsleyfisskyld, þ.m.t. innflutningur. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga gefur út starfsleyfi fyrir dreifingu og innflutningi fæðubótarefna. Mikilvægt er að hafa í huga að öll ábyrgð á matvælum hvílir á herðum framleiðenda, innflutningsaðila og dreifingaraðila. Heilsa Lyf Tengdar fréttir Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30. júlí 2019 14:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á kaffi og kakó frá Valentus sem innihalda örvandi lyf. Drykkirnir hafi verið kallaðir töfra- eða undrakaffi. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. MAST hefur fengið nokkrar ábendingar um kaffi og kakódrykki sem boðnir eru til sölu á samfélagsmiðlum. Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Matvælastofnun hefur skoðað upplýsingar um innihaldsefni vörunnar á sölusíðum og umbúðum og eftir samráð við Lyfjaeftirlit ÍSÍ komist að því að meðal innihaldsefna er örvandi lyfið beta-Phenylethylamin sem er afleiða phenethylamine. Efnið phenethylamine og afleiður þess eru á lista WADA (World Anti-Doping Agency) yfir bönnuð efni og eru bönnuð í keppni.Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga munu fylgja málinu eftir í samráði við Matvælastofnun, hvað varðar dreifingaraðila hérlendis. Þeir sem stunda dreifingu á matvælum teljast vera matvælafyrirtæki og eru þeir starfsleyfisskyldir hjá viðkomandi heilbrigðiseftirliti.Samkvæmt 9. gr. laga um matvæli er öll dreifing matvæla starfsleyfisskyld, þ.m.t. innflutningur. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga gefur út starfsleyfi fyrir dreifingu og innflutningi fæðubótarefna. Mikilvægt er að hafa í huga að öll ábyrgð á matvælum hvílir á herðum framleiðenda, innflutningsaðila og dreifingaraðila.
Heilsa Lyf Tengdar fréttir Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30. júlí 2019 14:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30. júlí 2019 14:00