Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2019 15:10 Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Instagram Ekaterina Karaglanova, 24 ára rússnesk kona, sem starfaði sem áhrifavaldur á Instagram, fannst látin á heimili sínu á föstudag. Lögregla fékk leyfi leigusala hinnar látnu til að brjótast inn í íbúð hennar eftir að fjölskylda hennar tilkynnti um hvarf hennar.Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því að lögreglan hafi síðan fundið lík Karaglanovu í ferðatösku á ganginum. Konan reyndist vera með nokkur stungusár auk þess sem hún hafði verið skorin á háls. Faðir hennar vildi að hringt yrði á sjúkrabíl en lögreglan sagði að þess gerðist ekki þörf því dóttir hans væri því miður látin. Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram-síðu sína. Fjölskylda Karaglanovu ákvað að hafa samband við lögreglu þegar ekkert hafði spurst til hennar í nokkra daga. View this post on InstagramБывает такое состояние, когда не хочется ни длинных постов , ни философских рассуждений. Просто пишешь «Охуенно» и бежишь жить дальше #santorini#santorinigreece#travellife#beautifulgirls #travellifestyle#travelaroundtheworld#travelworld#travelblog#travelgram#travellifestyle#andronisboutiquehotel#andronisexclusive#magicsantorini#Kati_travels A post shared by Kati K. (@katti_loves_life) on Jun 23, 2019 at 8:32am PDT Lögreglan telur mögulegt afbrýðisamur fyrrverandi kærasti sé ábyrgur fyrir morðinu á Karaglanovu því til hans sást á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarfið. Karaglanova hafði nýlega kynnst öðrum manni og þau tilkynnt um ástarsamband sitt. Karaglanova og nýi kærastinn voru búin að skipuleggja ferðalag til Hollands og ætluðu að halda upp á afmælisdaginn hennar sem reyndar er í dag. Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Í síðustu Instagram-færslu sem hún skrifaði birti hún ljósmynd af grísku eyjunni Corfu. Undir ljósmyndina skrifaði hún að henni fyndist gaman að ferðast mikið. Best væri að dvelja í hverju landi í 3-5 daga. Rússland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Ekaterina Karaglanova, 24 ára rússnesk kona, sem starfaði sem áhrifavaldur á Instagram, fannst látin á heimili sínu á föstudag. Lögregla fékk leyfi leigusala hinnar látnu til að brjótast inn í íbúð hennar eftir að fjölskylda hennar tilkynnti um hvarf hennar.Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því að lögreglan hafi síðan fundið lík Karaglanovu í ferðatösku á ganginum. Konan reyndist vera með nokkur stungusár auk þess sem hún hafði verið skorin á háls. Faðir hennar vildi að hringt yrði á sjúkrabíl en lögreglan sagði að þess gerðist ekki þörf því dóttir hans væri því miður látin. Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram-síðu sína. Fjölskylda Karaglanovu ákvað að hafa samband við lögreglu þegar ekkert hafði spurst til hennar í nokkra daga. View this post on InstagramБывает такое состояние, когда не хочется ни длинных постов , ни философских рассуждений. Просто пишешь «Охуенно» и бежишь жить дальше #santorini#santorinigreece#travellife#beautifulgirls #travellifestyle#travelaroundtheworld#travelworld#travelblog#travelgram#travellifestyle#andronisboutiquehotel#andronisexclusive#magicsantorini#Kati_travels A post shared by Kati K. (@katti_loves_life) on Jun 23, 2019 at 8:32am PDT Lögreglan telur mögulegt afbrýðisamur fyrrverandi kærasti sé ábyrgur fyrir morðinu á Karaglanovu því til hans sást á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarfið. Karaglanova hafði nýlega kynnst öðrum manni og þau tilkynnt um ástarsamband sitt. Karaglanova og nýi kærastinn voru búin að skipuleggja ferðalag til Hollands og ætluðu að halda upp á afmælisdaginn hennar sem reyndar er í dag. Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Í síðustu Instagram-færslu sem hún skrifaði birti hún ljósmynd af grísku eyjunni Corfu. Undir ljósmyndina skrifaði hún að henni fyndist gaman að ferðast mikið. Best væri að dvelja í hverju landi í 3-5 daga.
Rússland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira