Nýr tölvuvæddur brjóstahaldari á meðal þess sem konurnar fá á heimsleikunum í CrossFit: Þetta er í kassa keppenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 09:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er búin að skrá sig inn og þá eru líka teknar myndir af keppendum og þær svo hengdar upp á vegg. Skjámynd/Youtube/Morning Chalk Up Keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fengu ýmislegt gefins þegar þau mættu til leiks í Madison í vikunni. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun en keppendur þurfa fyrst að skrá sig inn hjá mótshöldurum. Um leið og keppendurnir gera þá fá þeir ýmislegt gefins frá Reebok íþróttavöruframleiðandanum sem er samstarfsaðili CrossFit samtakanna. Allir keppendur verða að keppa í fötunum frá Reebok en það eru reglur hjá CrossFit og hafa verið lengi. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Tommy Marquez frá Youtube-síðunni Morning Chalk Up fékk kynningu á því hvað keppendur heimsleikanna fá gefins í ár. Hver og einn keppandi fær meðal annars fjóra mismunandi skó sem henta við mismunandi aðstæður. Þar eru léttir skór, hlaupaskór, lyftingaskór og takkaskór þegar keppendur þurfa gott grip. Hver keppandi færi síðan fötin sín í sérstökum kassa þar sem má finna öll möguleg keppnisföt. Keppendur fá sem dæmi sérstakan jakka sem er vel merktur þeim og þeirra þjóð en honum klæðast þeir á opnunarhátíðinni. Í kassanum í ár má líka finna nýjan tölvuvæddan brjóstahaldara fyrir konurnar sem keppa á heimsleikunum. Þessi nýi brjóstahaldari frá Reebok sem er meðal annars kynntur í fyrrnefndu myndbandi. Þessi brjóstahaldari er með sérstakan nema í sér sem nemur hversu mikið íþróttakonan er að hreyfa sig hverju sinni. Ef íþróttakonan hreyfir sig mikið þá verður brjóstahaldarinn stífari og veitir þannig meiri stuðning. Þennan brjóstahaldara og hin fötin sem þau fá má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Heimsleikarnir í CrossFit verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 3. CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fengu ýmislegt gefins þegar þau mættu til leiks í Madison í vikunni. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun en keppendur þurfa fyrst að skrá sig inn hjá mótshöldurum. Um leið og keppendurnir gera þá fá þeir ýmislegt gefins frá Reebok íþróttavöruframleiðandanum sem er samstarfsaðili CrossFit samtakanna. Allir keppendur verða að keppa í fötunum frá Reebok en það eru reglur hjá CrossFit og hafa verið lengi. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Tommy Marquez frá Youtube-síðunni Morning Chalk Up fékk kynningu á því hvað keppendur heimsleikanna fá gefins í ár. Hver og einn keppandi fær meðal annars fjóra mismunandi skó sem henta við mismunandi aðstæður. Þar eru léttir skór, hlaupaskór, lyftingaskór og takkaskór þegar keppendur þurfa gott grip. Hver keppandi færi síðan fötin sín í sérstökum kassa þar sem má finna öll möguleg keppnisföt. Keppendur fá sem dæmi sérstakan jakka sem er vel merktur þeim og þeirra þjóð en honum klæðast þeir á opnunarhátíðinni. Í kassanum í ár má líka finna nýjan tölvuvæddan brjóstahaldara fyrir konurnar sem keppa á heimsleikunum. Þessi nýi brjóstahaldari frá Reebok sem er meðal annars kynntur í fyrrnefndu myndbandi. Þessi brjóstahaldari er með sérstakan nema í sér sem nemur hversu mikið íþróttakonan er að hreyfa sig hverju sinni. Ef íþróttakonan hreyfir sig mikið þá verður brjóstahaldarinn stífari og veitir þannig meiri stuðning. Þennan brjóstahaldara og hin fötin sem þau fá má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Heimsleikarnir í CrossFit verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 3.
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira