Guardiola og Klopp meðal þeirra sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 13:45 Pep Guardiola og Jürgen Klopp. Getty/ Clive Brunskill Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Hjá körlunum koma þrír þjálfarar/knattspyrnustjórar úr ensku úrvalsdeildinni eða þeir Pep Guardiola hjá Manchester City, Jürgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. Hjá konunum eru landsliðsþjálfarnir frá HM í sumar sigurstranglegastir og þar stendur fráfarandi þjálfari heimsmeistaranna, Jill Ellis hjá Bandaríkjunum, mjög ofarlega. Peter Gerhardsson þjálfari Svía, Phil Neville þjálfari Englendinga og Sarina Wiegman, þjálfari Hollendinga eru öll tilnefnd líka en þessar þjóðir fóru alla leið í undanúrslitin á HM. Meðal landsliðsþjálfara karla sem eru tilnefndir eru Ricardo Gareca sem kom Perú í úrslitaleik Copa America og Djamel Belmadi sem gerði Alsír að Afríkumeisturum. Þar eru líka Erik ten Hag sem gerði ótrúlega hluti með Ajax í Meistaradeildinni sem og þeir Fernando Santos sem vann Þjóðadeildina með Portúgal og Tite sem vann Copa America með Brasilíu. Þeir síðustu eru síðan Marcelo Gallardo hjá River Plate og Didier Deschamps hjá franska landsliðinu. Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru báðir ofarlega á blaði hjá flestum. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool en Pep Guardiola heima-þrennuna með Manchester City. FIFA mun tilkynna það 23. september næstkomandi hver hlýtur hnossið. Það má sjá allar þjálfaratilnefningarnar hér fyrir neðan en það er hægt að kjósa á heimsíðu FIFA.Our first announcement today! #TheBest Women's Coach nominees:@milebertolini Jill Ellis Peter Gerhardsson Futoshi Ikeda@is_tona@MontemurroJoe Phil Neville@ReynaldPedros@prileyfury4life@wiegman_s Voting NOW OPEN https://t.co/MPUnRRrU4Q — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 31, 2019Meet the coaching candidates! #TheBest Men's Coach nominees: Djamel Belmadi Didier Deschamps Marcelo Gallardo Ricardo Gareca@PepTeam Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Fernando Santos Erik ten Hag Tite Voting OPEN https://t.co/NRJ9Nz40FC — FIFA.com (@FIFAcom) July 31, 2019 Enski boltinn HM 2019 í Frakklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Hjá körlunum koma þrír þjálfarar/knattspyrnustjórar úr ensku úrvalsdeildinni eða þeir Pep Guardiola hjá Manchester City, Jürgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. Hjá konunum eru landsliðsþjálfarnir frá HM í sumar sigurstranglegastir og þar stendur fráfarandi þjálfari heimsmeistaranna, Jill Ellis hjá Bandaríkjunum, mjög ofarlega. Peter Gerhardsson þjálfari Svía, Phil Neville þjálfari Englendinga og Sarina Wiegman, þjálfari Hollendinga eru öll tilnefnd líka en þessar þjóðir fóru alla leið í undanúrslitin á HM. Meðal landsliðsþjálfara karla sem eru tilnefndir eru Ricardo Gareca sem kom Perú í úrslitaleik Copa America og Djamel Belmadi sem gerði Alsír að Afríkumeisturum. Þar eru líka Erik ten Hag sem gerði ótrúlega hluti með Ajax í Meistaradeildinni sem og þeir Fernando Santos sem vann Þjóðadeildina með Portúgal og Tite sem vann Copa America með Brasilíu. Þeir síðustu eru síðan Marcelo Gallardo hjá River Plate og Didier Deschamps hjá franska landsliðinu. Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru báðir ofarlega á blaði hjá flestum. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool en Pep Guardiola heima-þrennuna með Manchester City. FIFA mun tilkynna það 23. september næstkomandi hver hlýtur hnossið. Það má sjá allar þjálfaratilnefningarnar hér fyrir neðan en það er hægt að kjósa á heimsíðu FIFA.Our first announcement today! #TheBest Women's Coach nominees:@milebertolini Jill Ellis Peter Gerhardsson Futoshi Ikeda@is_tona@MontemurroJoe Phil Neville@ReynaldPedros@prileyfury4life@wiegman_s Voting NOW OPEN https://t.co/MPUnRRrU4Q — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 31, 2019Meet the coaching candidates! #TheBest Men's Coach nominees: Djamel Belmadi Didier Deschamps Marcelo Gallardo Ricardo Gareca@PepTeam Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Fernando Santos Erik ten Hag Tite Voting OPEN https://t.co/NRJ9Nz40FC — FIFA.com (@FIFAcom) July 31, 2019
Enski boltinn HM 2019 í Frakklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira