Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. júlí 2019 23:46 Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Vísir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur afhent lögreglu brunavettvanginn í Hafnarfirði en formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Lögreglan mun þó ekki rannsaka tildrög eldsvoðans fyrr en í fyrramálið. Viðbragðsaðilar hafa reynt eftir bestu getu að tryggja rannsóknarhagsmuni. Stefán Kristinsson, vakthafandi varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að eftir að hafa fylgst með brunavettvangi og slökkt síðustu glæðurnar sé slökkviliðið nú að taka saman og á heimleið. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan þrjú í nótt um að eldur logaði í húsi að Fornubúðum í Hafnarfirði. Um fimmtíu slökkviliðsmenn tóku þátt í slökkvistarfinu. Klukkan fimm í morgun var ákveðið að óska eftir aðstoð frá Brunavörnum Suðurnesja og Brunavörnum Árnessýslu og voru fimm menn frá hvoru liði sendir á vettvang. „Þetta var mjög mikið. Mikill mannskapur og mikið af tækjum,“ segir Stefán um stórbrunann. Á slökkviliðsstöðinni snúist allar þvottavélar en þrífa þarf alla galla og öll tæki. „Við erum alltaf nokkra daga að jafna okkur eftir svona stóreld, að koma öllu í lag og þrífa allt og annað,“ segir Stefán sem á ekki vona á því að slökkviliðið þurfi að mæta aftur á vettvang í nótt. Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir „Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31. júlí 2019 07:20 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur afhent lögreglu brunavettvanginn í Hafnarfirði en formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Lögreglan mun þó ekki rannsaka tildrög eldsvoðans fyrr en í fyrramálið. Viðbragðsaðilar hafa reynt eftir bestu getu að tryggja rannsóknarhagsmuni. Stefán Kristinsson, vakthafandi varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að eftir að hafa fylgst með brunavettvangi og slökkt síðustu glæðurnar sé slökkviliðið nú að taka saman og á heimleið. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan þrjú í nótt um að eldur logaði í húsi að Fornubúðum í Hafnarfirði. Um fimmtíu slökkviliðsmenn tóku þátt í slökkvistarfinu. Klukkan fimm í morgun var ákveðið að óska eftir aðstoð frá Brunavörnum Suðurnesja og Brunavörnum Árnessýslu og voru fimm menn frá hvoru liði sendir á vettvang. „Þetta var mjög mikið. Mikill mannskapur og mikið af tækjum,“ segir Stefán um stórbrunann. Á slökkviliðsstöðinni snúist allar þvottavélar en þrífa þarf alla galla og öll tæki. „Við erum alltaf nokkra daga að jafna okkur eftir svona stóreld, að koma öllu í lag og þrífa allt og annað,“ segir Stefán sem á ekki vona á því að slökkviliðið þurfi að mæta aftur á vettvang í nótt.
Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir „Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31. júlí 2019 07:20 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Sjá meira
„Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31. júlí 2019 07:20