Elís Poulsen látinn Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2019 13:20 Elís Poulsen var 67 ára gamall þega hann lést. Kringvarp Færeyja. Færeyski fjölmiðlamaðurinn Elís Poulsen er látinn 67 ára að aldri. Poulsen var Íslendingum að góðu kunnur en hann var fréttaritari Stöðvar 2 og RÚV í Færeyjum um tíma og flutti fréttapistla þaðan á íslensku. Elís var þekktur í Færeyjum fyrir útvarpsþætti sína á borð við Lurtarnir og vit, Tit skriva vit spæla og Upp á tá sem var á dagskrá á föstudagskvöldum þar sem Elís lék danstónlist fyrir Færeyinga. Hann var einnig með sjónvarpsþættina Túnatos þar sem hann fjallaði um mannlíf í Færeyjum.Á færeyska vefnum Portal kemur fram að Elís hafi glímt við alvarleg veikindi undanfarin ár. Bogi Ágústsson, fréttamaður á RÚV, minnist Elis á Facebook-síðu sinni en hann segir Elís hafa verið einstaklega ljúfan og yndislegan mann sem var sérlega greiðvikinn. Átti Elís marga vini hér á landi en hann gekk í skóla á Íslandi og býr systir hans Marentza hér. Andlát Fjölmiðlar Færeyjar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Færeyski fjölmiðlamaðurinn Elís Poulsen er látinn 67 ára að aldri. Poulsen var Íslendingum að góðu kunnur en hann var fréttaritari Stöðvar 2 og RÚV í Færeyjum um tíma og flutti fréttapistla þaðan á íslensku. Elís var þekktur í Færeyjum fyrir útvarpsþætti sína á borð við Lurtarnir og vit, Tit skriva vit spæla og Upp á tá sem var á dagskrá á föstudagskvöldum þar sem Elís lék danstónlist fyrir Færeyinga. Hann var einnig með sjónvarpsþættina Túnatos þar sem hann fjallaði um mannlíf í Færeyjum.Á færeyska vefnum Portal kemur fram að Elís hafi glímt við alvarleg veikindi undanfarin ár. Bogi Ágústsson, fréttamaður á RÚV, minnist Elis á Facebook-síðu sinni en hann segir Elís hafa verið einstaklega ljúfan og yndislegan mann sem var sérlega greiðvikinn. Átti Elís marga vini hér á landi en hann gekk í skóla á Íslandi og býr systir hans Marentza hér.
Andlát Fjölmiðlar Færeyjar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira