Jane Goodall hitti Archie Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2019 12:57 Harry Bretaprins og Jane Goodall. Vísir/Getty Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30