Önnur sería af Drive to Survive staðfest Bragi Þórðarson skrifar 25. júlí 2019 06:00 Nú verða Mercedes og Ferrari einnig til umfjöllunar í Drive to Survive Vísir/Getty Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári. Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári.
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira