Breyta staðsetningu hjólahreystibrautar vegna mótmæla íbúa Birgir Olgeirsson skrifar 25. júlí 2019 14:20 Frá svæðinu þar sem hjólabrautin átti að rísa. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur horfið frá þeim hugmynd að setja upp hjólahreystibraut á túnið með fram strandlengjunni við Sörlaskjól. Þetta ákvað borgin eftir að hafa mætt mikilli óánægju íbúa við Sörlaskjól og Faxaskjól sem settu sig upp á móti þessari framkvæmd. Töldu þeir þessa hjólabraut raska friði og náttúrunni á þessu svæði. Hugmyndin um hjólahreystibrautina var lögð fram á vefnum Hverfið mitt þar sem hægt er að stinga upp á hugmyndum sem íbúar síðan kjósa um. Upphaflega var stungið upp á þessari hjólahreystibraut við Grandaskóla sem var samþykkt í kosningu en áður en kosningu lauk hafnaði skólastjóri Grandaskóla að þessi braut fengi að rísa þar.Myndir af fyrirhugaðri framkvæmd.ReykjavíkurborgÁkvað borgin þá að færa brautina á túnið við Sörlaskjól án þess að segja íbúum hverfisins frá því. Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. Íbúarnir mótmæltu þessari fyrirhuguðu hjólahreystibraut harðlega og ákvað borgin í kjölfarið að hverfa frá þessari fyrirætlunum og leitar nú að öðrum stað sem passar betur undir þessa braut. Hjólreiðar Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23. júlí 2019 16:33 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur horfið frá þeim hugmynd að setja upp hjólahreystibraut á túnið með fram strandlengjunni við Sörlaskjól. Þetta ákvað borgin eftir að hafa mætt mikilli óánægju íbúa við Sörlaskjól og Faxaskjól sem settu sig upp á móti þessari framkvæmd. Töldu þeir þessa hjólabraut raska friði og náttúrunni á þessu svæði. Hugmyndin um hjólahreystibrautina var lögð fram á vefnum Hverfið mitt þar sem hægt er að stinga upp á hugmyndum sem íbúar síðan kjósa um. Upphaflega var stungið upp á þessari hjólahreystibraut við Grandaskóla sem var samþykkt í kosningu en áður en kosningu lauk hafnaði skólastjóri Grandaskóla að þessi braut fengi að rísa þar.Myndir af fyrirhugaðri framkvæmd.ReykjavíkurborgÁkvað borgin þá að færa brautina á túnið við Sörlaskjól án þess að segja íbúum hverfisins frá því. Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. Íbúarnir mótmæltu þessari fyrirhuguðu hjólahreystibraut harðlega og ákvað borgin í kjölfarið að hverfa frá þessari fyrirætlunum og leitar nú að öðrum stað sem passar betur undir þessa braut.
Hjólreiðar Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23. júlí 2019 16:33 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23. júlí 2019 16:33