Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Eiður Þór Árnason, Jóhann K. Jóhannsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 27. júlí 2019 15:08 Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. Aðsent Tilkynning um að flugvél hefði hlekkst á, í flugtaki á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum nærri Heklurótum barst lögreglu klukkan 14:23 í dag. Samkvæmt upplýsingum af vettvangi var flugmaðurinn einn um borð í vélinni en hann slasaðist alvarlega þegar vélin sporðreistist í flugtaki. Viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni fór þyrla gæslunnar í loftið vegna slyssins en var síðar snúið við þar sem ekki var talin þörf á henni. Þetta er í annað sinn sem flugslys á sér stað á Haukadalsflugvelli á tveimur dögum, en í gær hlekktist flugvél þar á í lendingu. Vélin snerist þá í lendingu og stöðvaðist á hvolfi á jörðu niðri. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að flughátíð hafi farið fram þegar slysið átti sér stað og að fjöldi fólks hafi orðið vitni að slysinu. Mynd af vettvangi Hér fyrir neðan má sjá staðsetningu Haukadalsflugvallar þar sem slysið átti sér stað. Fréttir af flugi Rangárþing ytra Samgönguslys Flugslys að Haukadalsmelum Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Tilkynning um að flugvél hefði hlekkst á, í flugtaki á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum nærri Heklurótum barst lögreglu klukkan 14:23 í dag. Samkvæmt upplýsingum af vettvangi var flugmaðurinn einn um borð í vélinni en hann slasaðist alvarlega þegar vélin sporðreistist í flugtaki. Viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni fór þyrla gæslunnar í loftið vegna slyssins en var síðar snúið við þar sem ekki var talin þörf á henni. Þetta er í annað sinn sem flugslys á sér stað á Haukadalsflugvelli á tveimur dögum, en í gær hlekktist flugvél þar á í lendingu. Vélin snerist þá í lendingu og stöðvaðist á hvolfi á jörðu niðri. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að flughátíð hafi farið fram þegar slysið átti sér stað og að fjöldi fólks hafi orðið vitni að slysinu. Mynd af vettvangi Hér fyrir neðan má sjá staðsetningu Haukadalsflugvallar þar sem slysið átti sér stað.
Fréttir af flugi Rangárþing ytra Samgönguslys Flugslys að Haukadalsmelum Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06