83 þúsund manna Víkingaklapp og líklega heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 10:30 Íslenskur stuðningsmaður tekur Víkingaklappið á HM 2018. Getty/Maja Hitij Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar. Fótbolti Malasía Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar.
Fótbolti Malasía Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira