Hundurinn hans Sturridge fundinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 13:30 Daniel Sturridge fagnar sigri Liverpool í Meistaradeildinni en hann fagnaði örugglega vel þegar hundurinn hans kom í leitirnar. Vísir/Getty Daniel Sturridge getur tekið gleði sína á ný eftir að hundurinn hans Lucci er kominn í leitirnar. Þessi Evrópumeistari með Liverpool liðinu á síðasta tímabili er að leita sér að nýju félagi eftir að samningur hans rann út. Sumarfríið hefur hins vegar ekki gengið nægilega vel. Innbrotsþjófar brutu sér leið inn inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og stálu ýmislegu þar á meðal hundinum Lucci sem er af Pomeranian-kyni. Sturridge birti myndband af sjálfum sér í húsinu þar sem sést brotin glerhurð og er augljóst að framherjinn er í miklu uppnámi. „Ég borga hvað sem er fyrir að fá hann aftur. Hver gerir svona? Brýst inn í hús og stelur hundi. Mér er fúlasta alvara. Ég geri hvað sem er til að fá hundinn minn aftur,“ segir Daniel Sturridge. Daniel Sturridge bauð síðan fimm milljónir í fundarlaun fyrir þennan stórmerkilega hund sem er með sinn eigin Instagram-reikning sem nokkur þúsund manns fylgja. Daniel Sturridge’s dog has been found pic.twitter.com/MSQW3vvo8f — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC News sagði frá því að hundurinn sé fundinn og kominn aftur í hendur Daniel Sturridge. Lögreglan í Los Angeles fann Lucci í morgun, að bandarískum tíma, og handtók engan. Allt bendir til þess að fólkið sem var með hundinn hafi ekkert komið við sögu í innbrotinu.Daniel Sturridge’s dog has reportedly been returned to him Great news! pic.twitter.com/gAHLQZUxBV — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 10, 2019 Bandaríkin Dýr Enski boltinn Tengdar fréttir Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00 Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30 Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Sjá meira
Daniel Sturridge getur tekið gleði sína á ný eftir að hundurinn hans Lucci er kominn í leitirnar. Þessi Evrópumeistari með Liverpool liðinu á síðasta tímabili er að leita sér að nýju félagi eftir að samningur hans rann út. Sumarfríið hefur hins vegar ekki gengið nægilega vel. Innbrotsþjófar brutu sér leið inn inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og stálu ýmislegu þar á meðal hundinum Lucci sem er af Pomeranian-kyni. Sturridge birti myndband af sjálfum sér í húsinu þar sem sést brotin glerhurð og er augljóst að framherjinn er í miklu uppnámi. „Ég borga hvað sem er fyrir að fá hann aftur. Hver gerir svona? Brýst inn í hús og stelur hundi. Mér er fúlasta alvara. Ég geri hvað sem er til að fá hundinn minn aftur,“ segir Daniel Sturridge. Daniel Sturridge bauð síðan fimm milljónir í fundarlaun fyrir þennan stórmerkilega hund sem er með sinn eigin Instagram-reikning sem nokkur þúsund manns fylgja. Daniel Sturridge’s dog has been found pic.twitter.com/MSQW3vvo8f — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC News sagði frá því að hundurinn sé fundinn og kominn aftur í hendur Daniel Sturridge. Lögreglan í Los Angeles fann Lucci í morgun, að bandarískum tíma, og handtók engan. Allt bendir til þess að fólkið sem var með hundinn hafi ekkert komið við sögu í innbrotinu.Daniel Sturridge’s dog has reportedly been returned to him Great news! pic.twitter.com/gAHLQZUxBV — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 10, 2019
Bandaríkin Dýr Enski boltinn Tengdar fréttir Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00 Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30 Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Sjá meira
Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00
Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30