Iglesias talinn faðir manns á fimmtugsaldri Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 18:28 Julio Iglesias hefur neitað því að vera faðir mannsins sem höfðaði faðernismál gegn honum. AP/Carlos Giusti Dómari á Spáni úrskurðaði í dag að nægilegar sannanir lægju fyrir því að söngvarinn Julio Iglesias væri líffræðilegur faðir 43 ára gamals karlmanns þrátt fyrir að Iglesias hefði neitað að fallast á erfðarannsókn. Javier Sánchez kom í heiminn árið 1975, níu mánuðum eftir að móðir hans hitti söngvarann heimsþekkta í samkvæmi. Dómarinn í faðernismáli Sánchez gegn Iglesias taldi sannað að samskipti og samband hafi átt sér stað á milli Maríu Edite Santos, móður Sánchez, og söngvarans nærri getnaði hans. Jafnframt taldi dómarinn það frekari sönnun að Iglesias, sem nú er 75 ára gamall, hafi neitað að taka þátt í DNA-rannsókn, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmenn Iglesias segjast ætla að áfrýja. Haldi Sánchez velli eftir áfrýjun þarf hann að höfða annað mál vegna mögulegrar fjárkröfu sem hann gæti átt á hendur söngvaranum. Spánn Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Dómari á Spáni úrskurðaði í dag að nægilegar sannanir lægju fyrir því að söngvarinn Julio Iglesias væri líffræðilegur faðir 43 ára gamals karlmanns þrátt fyrir að Iglesias hefði neitað að fallast á erfðarannsókn. Javier Sánchez kom í heiminn árið 1975, níu mánuðum eftir að móðir hans hitti söngvarann heimsþekkta í samkvæmi. Dómarinn í faðernismáli Sánchez gegn Iglesias taldi sannað að samskipti og samband hafi átt sér stað á milli Maríu Edite Santos, móður Sánchez, og söngvarans nærri getnaði hans. Jafnframt taldi dómarinn það frekari sönnun að Iglesias, sem nú er 75 ára gamall, hafi neitað að taka þátt í DNA-rannsókn, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmenn Iglesias segjast ætla að áfrýja. Haldi Sánchez velli eftir áfrýjun þarf hann að höfða annað mál vegna mögulegrar fjárkröfu sem hann gæti átt á hendur söngvaranum.
Spánn Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira