Iglesias talinn faðir manns á fimmtugsaldri Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 18:28 Julio Iglesias hefur neitað því að vera faðir mannsins sem höfðaði faðernismál gegn honum. AP/Carlos Giusti Dómari á Spáni úrskurðaði í dag að nægilegar sannanir lægju fyrir því að söngvarinn Julio Iglesias væri líffræðilegur faðir 43 ára gamals karlmanns þrátt fyrir að Iglesias hefði neitað að fallast á erfðarannsókn. Javier Sánchez kom í heiminn árið 1975, níu mánuðum eftir að móðir hans hitti söngvarann heimsþekkta í samkvæmi. Dómarinn í faðernismáli Sánchez gegn Iglesias taldi sannað að samskipti og samband hafi átt sér stað á milli Maríu Edite Santos, móður Sánchez, og söngvarans nærri getnaði hans. Jafnframt taldi dómarinn það frekari sönnun að Iglesias, sem nú er 75 ára gamall, hafi neitað að taka þátt í DNA-rannsókn, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmenn Iglesias segjast ætla að áfrýja. Haldi Sánchez velli eftir áfrýjun þarf hann að höfða annað mál vegna mögulegrar fjárkröfu sem hann gæti átt á hendur söngvaranum. Spánn Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Dómari á Spáni úrskurðaði í dag að nægilegar sannanir lægju fyrir því að söngvarinn Julio Iglesias væri líffræðilegur faðir 43 ára gamals karlmanns þrátt fyrir að Iglesias hefði neitað að fallast á erfðarannsókn. Javier Sánchez kom í heiminn árið 1975, níu mánuðum eftir að móðir hans hitti söngvarann heimsþekkta í samkvæmi. Dómarinn í faðernismáli Sánchez gegn Iglesias taldi sannað að samskipti og samband hafi átt sér stað á milli Maríu Edite Santos, móður Sánchez, og söngvarans nærri getnaði hans. Jafnframt taldi dómarinn það frekari sönnun að Iglesias, sem nú er 75 ára gamall, hafi neitað að taka þátt í DNA-rannsókn, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmenn Iglesias segjast ætla að áfrýja. Haldi Sánchez velli eftir áfrýjun þarf hann að höfða annað mál vegna mögulegrar fjárkröfu sem hann gæti átt á hendur söngvaranum.
Spánn Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“