Upphitun: Heimsmeistarinn Hamilton á heimavelli um helgina Bragi Þórðarson skrifar 11. júlí 2019 06:30 Lewis Hamilton getur orðið sigursælasti ökuþór í sögu breska kappakstursins um helgina. Getty Tíunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Silverstone brautinni um helgina. Brautin er ein sú þekktasta í Formúlunni þar sem fyrsta keppni heimsmeistaramótsins fór þar fram árið 1950. Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, leiðir mótið í ár með 31 stiga forskot á liðsfélaga sinn, Valtteri Bottas. Hamilton hefur unnið breska kappaksturinn alls fimm sinnum, engin hefur unnið oftar en bæði Alain Prost og Jim Clark unnu einnig fimm sinnum í Bretlandi. Með sigri um helgina getur Lewis því slegið metið. Mercedes liðið lenti í vandræðum í síðustu keppni er vélarnar í báðum bílum liðsins ofhitnuðu. Því vonast Toto Wolff, stjóri Mercedes, eftir köldu veðri um helgina. Silverstone brautin hefur reynst mikill dekkjabani í gegnum tíðina. Sebastian Vettel sprengdi vinstra framdekk í keppninni árið 2017.GettyHröðu beygjurnar ótrúlega krefjandiÞað sem einkennir Silverstone brautina eru allar hröðu beygjurnar. Þetta þýðir að kappaksturinn er mjög krefjandi á dekkin eins og hefur sýnt sig í gegnum árin. Árið 2013 lentu fimm ökumenn í því að dekk sprakk á bílum þeirra og fyrir tveimur árum sprakk á báðum Ferrari bílunum á lokahringjum keppninnar. Síðasta æfingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 09:50 á laugardaginn og þremur tímum seinna hefjast tímatökur. Útsending frá kappakstrinum byrjar svo klukkan 12:50 á sunnudaginn. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tíunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Silverstone brautinni um helgina. Brautin er ein sú þekktasta í Formúlunni þar sem fyrsta keppni heimsmeistaramótsins fór þar fram árið 1950. Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, leiðir mótið í ár með 31 stiga forskot á liðsfélaga sinn, Valtteri Bottas. Hamilton hefur unnið breska kappaksturinn alls fimm sinnum, engin hefur unnið oftar en bæði Alain Prost og Jim Clark unnu einnig fimm sinnum í Bretlandi. Með sigri um helgina getur Lewis því slegið metið. Mercedes liðið lenti í vandræðum í síðustu keppni er vélarnar í báðum bílum liðsins ofhitnuðu. Því vonast Toto Wolff, stjóri Mercedes, eftir köldu veðri um helgina. Silverstone brautin hefur reynst mikill dekkjabani í gegnum tíðina. Sebastian Vettel sprengdi vinstra framdekk í keppninni árið 2017.GettyHröðu beygjurnar ótrúlega krefjandiÞað sem einkennir Silverstone brautina eru allar hröðu beygjurnar. Þetta þýðir að kappaksturinn er mjög krefjandi á dekkin eins og hefur sýnt sig í gegnum árin. Árið 2013 lentu fimm ökumenn í því að dekk sprakk á bílum þeirra og fyrir tveimur árum sprakk á báðum Ferrari bílunum á lokahringjum keppninnar. Síðasta æfingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 09:50 á laugardaginn og þremur tímum seinna hefjast tímatökur. Útsending frá kappakstrinum byrjar svo klukkan 12:50 á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti