Starfsmaður Manchester United fluttur á spítala í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 10:00 Leikmenn Manchester United á æfingu í Perth í Ástralíu. Getty/John Peters Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. Sky Sports og BBC Sport segja frá þessu en staðfesta jafnframt að umræddur aðili sé hvorki knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær né leikmaður í liðinu. Stöð 9 í Ástralíu sagði frá því að maður á sextugsaldri hafi verið fluttur með sjúkrabíl á Konunglega sjúkrahúsið í Perth frá Crown Towers hótelinu þar sem Manchester United gistir.A Manchester United member of staff has been taken ill on the pre-season tour of Australia. More https://t.co/aDREfeDOdR#ManUtd#MUFC#bbcfootballpic.twitter.com/P7k7i7tjs1 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019Í yfirlýsingu frá Manchester United segir að starfsmaður félagsins hafi veikst um nóttina og það hafi verið ákvörðun liðslæknis félagsins að fara með hann í frekari skoðun á sjúkrahús. Manchester United kom til Ástralíu á mánudaginn og spila síðan fyrsta undirbúningsleik sinn fyrir tímabilið á móti Perth Glory á morgun. Ole Gunnar Solskjær fór með 28 manna leikmannahóp í æfingaferðina en liðið spilar einnig við Leeds United áður en félagið heldur norður til Singapúr. Rauðu djöflarnir spila síðan við Inter Milan og Tottenham International Champions Cup í þessari Asíuferð en síðustu leikirnir á undirbúningstímabilinu eru síðan á móti norska félaginu Kristiansund og svo AC Milan.Member of Manchester United backroom staff taken to hospital by ambulance after falling ill overnight in Perth | @TelegraphDuckerhttps://t.co/3fF2M7AG1s — Telegraph Football (@TeleFootball) July 12, 2019 Ástralía Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. Sky Sports og BBC Sport segja frá þessu en staðfesta jafnframt að umræddur aðili sé hvorki knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær né leikmaður í liðinu. Stöð 9 í Ástralíu sagði frá því að maður á sextugsaldri hafi verið fluttur með sjúkrabíl á Konunglega sjúkrahúsið í Perth frá Crown Towers hótelinu þar sem Manchester United gistir.A Manchester United member of staff has been taken ill on the pre-season tour of Australia. More https://t.co/aDREfeDOdR#ManUtd#MUFC#bbcfootballpic.twitter.com/P7k7i7tjs1 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019Í yfirlýsingu frá Manchester United segir að starfsmaður félagsins hafi veikst um nóttina og það hafi verið ákvörðun liðslæknis félagsins að fara með hann í frekari skoðun á sjúkrahús. Manchester United kom til Ástralíu á mánudaginn og spila síðan fyrsta undirbúningsleik sinn fyrir tímabilið á móti Perth Glory á morgun. Ole Gunnar Solskjær fór með 28 manna leikmannahóp í æfingaferðina en liðið spilar einnig við Leeds United áður en félagið heldur norður til Singapúr. Rauðu djöflarnir spila síðan við Inter Milan og Tottenham International Champions Cup í þessari Asíuferð en síðustu leikirnir á undirbúningstímabilinu eru síðan á móti norska félaginu Kristiansund og svo AC Milan.Member of Manchester United backroom staff taken to hospital by ambulance after falling ill overnight in Perth | @TelegraphDuckerhttps://t.co/3fF2M7AG1s — Telegraph Football (@TeleFootball) July 12, 2019
Ástralía Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn