Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. júlí 2019 17:43 Björgunarskip var sent á vettvang. Slysavarnafélagið Landsbjörg Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans. Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira
Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans.
Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira