Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 09:57 Neymar fagnar eftir frægan sigur Barcelona á Paris Saint-Germain fyrir tveimur árum. vísir/getty Neymar, framherji Paris Saint-Germain, gaf Barcelona hressilega undir fótinn á samkomu á vegum góðgerðasamtaka sinna á dögunum. Hann var þá spurður um uppáhalds minningar sínar á fótboltaferlinum. Neymar nefndi tvær; þegar Brasilía vann Ólympíugull 2016 og þegar Barcelona vann PSG, 6-1, í frægum leik 2017. Neymar hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona í allt sumar. Brassinn mætti ekki á réttum tíma til æfinga hjá PSG og fékk væna sekt fyrir. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði síðan að Neymar mætti fara frá félaginu ef gott tilboð bærist í hann. Neymar skoraði tvö mörk í áðurnefndum sigri Barcelona á PSG fyrir tveimur árum. Þetta var seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en PSG vann þann fyrri, 4-0. Neymar kom Börsungum í 4-1 með marki úr beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sitt annað mark úr víti. Sergi Roberto skoraði svo sjötta mark Börsunga í blálokin og setti punktinn aftan við magnaða endurkomu þeirra.Barcelona gekk frá kaupunum á Antoine Griezmann í síðustu viku en ekki er loku fyrir það skotið að Spánarmeistararnir nái líka í Neymar. Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint-Germain, gaf Barcelona hressilega undir fótinn á samkomu á vegum góðgerðasamtaka sinna á dögunum. Hann var þá spurður um uppáhalds minningar sínar á fótboltaferlinum. Neymar nefndi tvær; þegar Brasilía vann Ólympíugull 2016 og þegar Barcelona vann PSG, 6-1, í frægum leik 2017. Neymar hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona í allt sumar. Brassinn mætti ekki á réttum tíma til æfinga hjá PSG og fékk væna sekt fyrir. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði síðan að Neymar mætti fara frá félaginu ef gott tilboð bærist í hann. Neymar skoraði tvö mörk í áðurnefndum sigri Barcelona á PSG fyrir tveimur árum. Þetta var seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en PSG vann þann fyrri, 4-0. Neymar kom Börsungum í 4-1 með marki úr beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sitt annað mark úr víti. Sergi Roberto skoraði svo sjötta mark Börsunga í blálokin og setti punktinn aftan við magnaða endurkomu þeirra.Barcelona gekk frá kaupunum á Antoine Griezmann í síðustu viku en ekki er loku fyrir það skotið að Spánarmeistararnir nái líka í Neymar.
Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
„Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30
Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00
Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30