Næstbesti hringur Ólafíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 15:00 Ólafía lék á pari vallarins í dag. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía átti sinn næstbesta hring á mótinu í dag og lék á pari. Hún lék samtals á fimm höggum yfir pari og er í 76. sæti. Ólafía byrjaði illa í dag og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum. Hún fékk hins vegar aðeins tvo skolla á síðustu 15 holunum en fjóra fugla. Þetta var fimmta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni í ár og það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn.Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með eins höggs forskot á hina bandarísku Lexi Thompson á toppnum. Bein útsending frá lokahring Marathon Classic-mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12 Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía átti sinn næstbesta hring á mótinu í dag og lék á pari. Hún lék samtals á fimm höggum yfir pari og er í 76. sæti. Ólafía byrjaði illa í dag og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum. Hún fékk hins vegar aðeins tvo skolla á síðustu 15 holunum en fjóra fugla. Þetta var fimmta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni í ár og það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn.Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með eins höggs forskot á hina bandarísku Lexi Thompson á toppnum. Bein útsending frá lokahring Marathon Classic-mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12 Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12
Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24
Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08
Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20