Þriðji sigur ÍR liðakeppninni í röð | Guðbjörg og Kolbeinn unnu 200 metra hlaupin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 15:47 Guðbjörg vann 200 metra hlaupið á Meistaramótinu þriðja árið í röð. vísir/getty Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira
Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira
María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58