Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 17:00 Hamilton stefnir hraðbyri í átt að sínum sjötta heimsmeistaratitli. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45