Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 17:00 Hamilton stefnir hraðbyri í átt að sínum sjötta heimsmeistaratitli. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45