Ebólusmit í fjölmennri landamæraborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júlí 2019 07:45 Um 1600 hafa látið lífið í ebólufaraldrinum sem kom upp í landinu fyrir ári síðan. Epa/HUGH KINSELLA CUNNINGHAM Yfirvöld í Lýðveldinu Kongó hafa nú staðfest að ebólusmit hafi greinst í borginni Goma í austurhluta landsins í fyrsta sinn, en þar býr rúm ein milljón manna. Hinn smitaði, sem er prestur, var nýkominn til borgarinnar og því eru líkur á að sjúkdómurinn dreifist þar taldar litlar. Þannig er nú þegar búið að flytja prestinn á meðferðarstöð gegn Ebólu og búið er að hafa uppi á öllum þeim sem deildu með honum rútu á leið til borgarinnar. Hópurinn hafði ferðast frá borginni Butembo í norðausturhluta landsins en þar er Ebólu-ástandið einna verst, ekki síst í ljósi reglulegra árása á heilbrigðisstarfsfólk. Fjölmargir vopnaðir hópar takast jafnframt á í Lýðveldinu Kongó sem hefur torveldað tilraunir yfirvalda til að stemma stigu við sjúkdómnum. Í yfirlýsingu frá heilbrigðisráðuneyti landsins eru snör handtök í tilfelli presins hins vegar talin hafa komið í veg fyrir frekari dreifingu smitsins. Lengi hefur verið óttast að Ebóla muni nái fótfestu í Goma en borgin er skammt frá landamærunum við Rúanda. Rúmlega 1600 manns hafa látist í nýjasta ebólufaraldrinum í landinu sem kom upp fyrir ári síðan. Vandamálið hefur þó til þessa verið bundið við dreifðari byggðir landsins þar sem auðveldara er að halda faraldrinum í skefjum. Austur-Kongó Ebóla Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Yfirvöld í Lýðveldinu Kongó hafa nú staðfest að ebólusmit hafi greinst í borginni Goma í austurhluta landsins í fyrsta sinn, en þar býr rúm ein milljón manna. Hinn smitaði, sem er prestur, var nýkominn til borgarinnar og því eru líkur á að sjúkdómurinn dreifist þar taldar litlar. Þannig er nú þegar búið að flytja prestinn á meðferðarstöð gegn Ebólu og búið er að hafa uppi á öllum þeim sem deildu með honum rútu á leið til borgarinnar. Hópurinn hafði ferðast frá borginni Butembo í norðausturhluta landsins en þar er Ebólu-ástandið einna verst, ekki síst í ljósi reglulegra árása á heilbrigðisstarfsfólk. Fjölmargir vopnaðir hópar takast jafnframt á í Lýðveldinu Kongó sem hefur torveldað tilraunir yfirvalda til að stemma stigu við sjúkdómnum. Í yfirlýsingu frá heilbrigðisráðuneyti landsins eru snör handtök í tilfelli presins hins vegar talin hafa komið í veg fyrir frekari dreifingu smitsins. Lengi hefur verið óttast að Ebóla muni nái fótfestu í Goma en borgin er skammt frá landamærunum við Rúanda. Rúmlega 1600 manns hafa látist í nýjasta ebólufaraldrinum í landinu sem kom upp fyrir ári síðan. Vandamálið hefur þó til þessa verið bundið við dreifðari byggðir landsins þar sem auðveldara er að halda faraldrinum í skefjum.
Austur-Kongó Ebóla Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent