Spáir því að Ísland vinni ekki færri en sjö gullverðlaun á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2019 20:16 Landslið Íslands í hestaíþróttum. mynd/stöð 2 Landsliðið í hestaíþróttum, sem keppir á HM í Berlín í næsta mánuði, var kynnt í dag. Í liði Íslands eru 16 afreksknapar, ellefu í fullorðinsflokki og fimm í unglingaflokki. Fjórir knapar eiga titil að verja frá síðasta móti. Við valið var horft til árangurs á stórmótum hér heima og erlendis. Einnig var horft til árangurs íslenskra knapa sem eru búsettir á Norðurlöndunum og á meginlandi Evrópu. Sigurbjörn Bárðarson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið vandasamt að velja íslenska liðið. „Þetta er besta liðið sem hefur verið sent til þessa. Það var erfitt að velja þetta. Sumt lá vel fyrir en á heildina var þetta lengi að fæðast og ég held að þessu hafi verið lokað á miðnætti í gærkvöldi,“ sagði Sigurbjörn í samtali við Telmu L. Tómasson í Sportpakkanum. Landsliðsþjálfarinn er bjartsýnn á gott gengi í Berlín. „Ég væri ekkert hissa ef við kæmum heim með fjögur gull í fullorðinsflokkum og allavega þrjú í unglingaflokkum,“ sagði Sigurbjörn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Landsliðsþjálfarinn bjartsýnn á gott gengi á HM Hestar Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Landsliðið í hestaíþróttum, sem keppir á HM í Berlín í næsta mánuði, var kynnt í dag. Í liði Íslands eru 16 afreksknapar, ellefu í fullorðinsflokki og fimm í unglingaflokki. Fjórir knapar eiga titil að verja frá síðasta móti. Við valið var horft til árangurs á stórmótum hér heima og erlendis. Einnig var horft til árangurs íslenskra knapa sem eru búsettir á Norðurlöndunum og á meginlandi Evrópu. Sigurbjörn Bárðarson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið vandasamt að velja íslenska liðið. „Þetta er besta liðið sem hefur verið sent til þessa. Það var erfitt að velja þetta. Sumt lá vel fyrir en á heildina var þetta lengi að fæðast og ég held að þessu hafi verið lokað á miðnætti í gærkvöldi,“ sagði Sigurbjörn í samtali við Telmu L. Tómasson í Sportpakkanum. Landsliðsþjálfarinn er bjartsýnn á gott gengi í Berlín. „Ég væri ekkert hissa ef við kæmum heim með fjögur gull í fullorðinsflokkum og allavega þrjú í unglingaflokkum,“ sagði Sigurbjörn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Landsliðsþjálfarinn bjartsýnn á gott gengi á HM
Hestar Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira