Innlent

Botnfisksaflinn verðmætur

Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar
Botnfisksafli hefur dregist saman.
Botnfisksafli hefur dregist saman. Fréttablaðið/Eyþór
Landaður afli íslenskra fiskiskipa var 33 prósentum minni í júní síðastliðnum en í fyrra samkvæmt Hagstofu Íslands.

Ástæðan er að mestu leyti minni uppsjávarafli. Í júní veiddist enginn uppsjávarafli en á sama tíma í fyrra veiddust 10,8 þúsund tonn.

Botnsjávarafli dróst saman um tólf prósent í júní á þessu ári miðað við sama mánuð í fyrra.

Þrátt fyrir samdráttinn hefur aflaverðmæti botnsjávarafla ekki verið meira á fyrsta ársfjórðungi síðan árið 2005.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×