38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 13:30 Þrjár helstu CrossFit konur landsins, Sara, Katrín Tanja og Anníe Mist. Fréttablaðið/Eyþór Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur. CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur.
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira