Hverja varðar um þjóðarhag? Ari Teitsson skrifar 17. júlí 2019 07:00 Nýleg vaxtaákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) og viðbrögð við ákvörðuninni hafa leitt til áhugaverðrar umræðu og vakið spurningar sem virðast íhugunarefni þeim sem láta sig málið varða. Sú fyrsta gæti verið hvort LV og stjórnendur hans varði um þjóðarhag. Á liðnum vetri virtist stefna í óefni varðandi sátt um lífskjör og raunar veruleg óvissa um hvort afstýra mætti erfiðleikum sem bitnað hefðu á fyrirtækjum og fólki, þar með talið LV og sjóðfélögum hans. Svo virðist sem tekist hafi að afstýra stóráföllum, m.a. með fyrirheitum um lækkandi vexti. Hver er ábyrgð stjórnar LV gagnvart þeim fyrirheitum? Full þörf virðist einnig á að íhuga stöðu stjórnar LÍV sem og stöðu fjölmargra annarra stjórna sem valdar eru af félögum, samtökum eða stjórnvöldum. Starfa slíkar stjórnir (jafnvel ríkisstjórnir) ekki ætíð á ábyrgð þeirra sem valið hafa? Hlýtur ekki sú ábyrgð að vera gagnkvæm? Hefur ekki sá sem valið hefur og ábyrgð ber heimild, jafnvel skyldu, til að grípa inn í fari umbjóðendur hans gegn markmiðum þess sem valið hefur? Hljóta ekki valdir stjórnarmenn að bera stærri álitamál undir þá sem valið hafa? Er í raun skynsamlegt að ætla að stjórnir geti verið, eða eigi að vera óháðar þeim sem stjórnirnar velja? Í ljósi þess að við erum fámenn þjóð gæti lokaspurningin verið hvort við eigum okkur framtíð sem þjóð ef færri og færri horfa til heildarhagsmuna og sameiginlegra þarfa og möguleika þjóðarbúsins?Höfundur hefur á undanförnum 30 árum verið valinn í fjölmargar stjórnir og nefndir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Nýleg vaxtaákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) og viðbrögð við ákvörðuninni hafa leitt til áhugaverðrar umræðu og vakið spurningar sem virðast íhugunarefni þeim sem láta sig málið varða. Sú fyrsta gæti verið hvort LV og stjórnendur hans varði um þjóðarhag. Á liðnum vetri virtist stefna í óefni varðandi sátt um lífskjör og raunar veruleg óvissa um hvort afstýra mætti erfiðleikum sem bitnað hefðu á fyrirtækjum og fólki, þar með talið LV og sjóðfélögum hans. Svo virðist sem tekist hafi að afstýra stóráföllum, m.a. með fyrirheitum um lækkandi vexti. Hver er ábyrgð stjórnar LV gagnvart þeim fyrirheitum? Full þörf virðist einnig á að íhuga stöðu stjórnar LÍV sem og stöðu fjölmargra annarra stjórna sem valdar eru af félögum, samtökum eða stjórnvöldum. Starfa slíkar stjórnir (jafnvel ríkisstjórnir) ekki ætíð á ábyrgð þeirra sem valið hafa? Hlýtur ekki sú ábyrgð að vera gagnkvæm? Hefur ekki sá sem valið hefur og ábyrgð ber heimild, jafnvel skyldu, til að grípa inn í fari umbjóðendur hans gegn markmiðum þess sem valið hefur? Hljóta ekki valdir stjórnarmenn að bera stærri álitamál undir þá sem valið hafa? Er í raun skynsamlegt að ætla að stjórnir geti verið, eða eigi að vera óháðar þeim sem stjórnirnar velja? Í ljósi þess að við erum fámenn þjóð gæti lokaspurningin verið hvort við eigum okkur framtíð sem þjóð ef færri og færri horfa til heildarhagsmuna og sameiginlegra þarfa og möguleika þjóðarbúsins?Höfundur hefur á undanförnum 30 árum verið valinn í fjölmargar stjórnir og nefndir.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar