Fátt bendir til að dregið hafi úr matarsóun Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. júlí 2019 20:00 Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Talsmaður samtaka sem vinna gegn matarsóun segir að stjórnvöld og fyrirtæki þurfi að axla meiri ábyrgð. Ekki sé nóg að benda á einstaklinga. Þrátt fyrir aukna umræðu um matarsóun bendir ekkert til þess að dregið hafi úr henni síðustu ár. Gríðarlegt magn af matvælum fer í ruslið á hverjum degi og greindi morgunblaðið frá því í dag að samkvæmt könnun sem hjúkrunarheimilið Eir gerði henda þau tæplega sextíu kílóum af mat á hverjum degi sem gera Tæplega 400 kíló á viku. „Það þarf að setja strangari reglur eins og um lífrænan úrgang. Frakkar eru að fara að setja lög um að það megi ekki urða hvorki fatnað, lífrænan úrgang og mikið talað um matvæli og hliðar afurðir úr matvælaframleiðslu og raftæki. Þetta erum við farin að sjá miklu meira af. Við verðum líka að fara að líta á þessa hluti, eins og matvæli, þetta er ekki rusl þetta er hráefni og það er alveg hægt að nýta þetta í eitthvað annað," segir Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Í haust mun Umhverfisstofnun leita til um eitt þúsund heimila og sjö hundruð fyrirtækja til að kanna matarsóun. Sambærileg könnun var framkvæmd árið 2016 en þá fengust aðeins svör frá 84 fyrirtækjum af þeim 701 sem leitað var til. „Vinnustaðir og stjórnvöld þurfa að sýna gott fordæmi í þessu og vera fyrirmyndirnar okkar. Það er ekki alltaf hægt að bauna að neytandanum að breyta ef stóru risarnir í kringum okkur eru ekki að gera neitt," segir hún. Í fréttablaðinu í dag kom fram að Reykvíkingar henda gríðarlega mikið af mat og drykk á hverju ári. „Ég sá tölur að Reykvíkingar, við hendum mat fyrir fjögur þúsund og fimm hundruð milljónir á ári, fjórir og hálfur milljarður. Á sama tíma er borgin að tala um að hana vanti pening. Þetta er svolítið skrítið að hann liggi bara í ruslatunnunni,“ segir hún. Umhverfismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Talsmaður samtaka sem vinna gegn matarsóun segir að stjórnvöld og fyrirtæki þurfi að axla meiri ábyrgð. Ekki sé nóg að benda á einstaklinga. Þrátt fyrir aukna umræðu um matarsóun bendir ekkert til þess að dregið hafi úr henni síðustu ár. Gríðarlegt magn af matvælum fer í ruslið á hverjum degi og greindi morgunblaðið frá því í dag að samkvæmt könnun sem hjúkrunarheimilið Eir gerði henda þau tæplega sextíu kílóum af mat á hverjum degi sem gera Tæplega 400 kíló á viku. „Það þarf að setja strangari reglur eins og um lífrænan úrgang. Frakkar eru að fara að setja lög um að það megi ekki urða hvorki fatnað, lífrænan úrgang og mikið talað um matvæli og hliðar afurðir úr matvælaframleiðslu og raftæki. Þetta erum við farin að sjá miklu meira af. Við verðum líka að fara að líta á þessa hluti, eins og matvæli, þetta er ekki rusl þetta er hráefni og það er alveg hægt að nýta þetta í eitthvað annað," segir Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Í haust mun Umhverfisstofnun leita til um eitt þúsund heimila og sjö hundruð fyrirtækja til að kanna matarsóun. Sambærileg könnun var framkvæmd árið 2016 en þá fengust aðeins svör frá 84 fyrirtækjum af þeim 701 sem leitað var til. „Vinnustaðir og stjórnvöld þurfa að sýna gott fordæmi í þessu og vera fyrirmyndirnar okkar. Það er ekki alltaf hægt að bauna að neytandanum að breyta ef stóru risarnir í kringum okkur eru ekki að gera neitt," segir hún. Í fréttablaðinu í dag kom fram að Reykvíkingar henda gríðarlega mikið af mat og drykk á hverju ári. „Ég sá tölur að Reykvíkingar, við hendum mat fyrir fjögur þúsund og fimm hundruð milljónir á ári, fjórir og hálfur milljarður. Á sama tíma er borgin að tala um að hana vanti pening. Þetta er svolítið skrítið að hann liggi bara í ruslatunnunni,“ segir hún.
Umhverfismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira