345 metra farþegaskip í Reykjavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2019 07:21 RMS Queen Mary 2 á leið til hafnar í Reykjavík í morgun. Vísir/vilhem Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira