Kolbrún býður fram krafta sína í leikhússtjórann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2019 16:49 Kolbrún Halldórsdóttir hefur mikla reynslu úr leikhúsgeiranum. Fréttablaðið/Stefán Kolbrún Halldórsdóttir, leikhússtjóri og fyrrverandi alþingismaður, er meðal umsækjenda um starf Þjóðleikhússtjóra. Frestur til að sækja um starfið rennur út í dag. „Ég er búin að senda inn umsóknina,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Hún bætist í hóp reynslumikilla umsækjenda um starfið. Má þar nefna núverandi Þjóðleikhússtjóra Ara Matthíassonar, Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra. „Það er alltaf gott þegar margt hæft fólk sækir um svona embætti. Það skiptir svo máli að það veljist vel í það. Það er flott að hafa þetta marga kosti af hæfum einstaklingum,“ bætir Kolbrún við. Auk fyrrnefndra hefur Brynhildur Guðjónsdóttir lýst yfir áhuga á starfinu. Hún vildi ekki staðfesta að hún ætlaði að sækja um en sagðist mjög spennt að sjá hvaða nöfn kæmu upp úr hattinu þegar nöfn umsækjenda verða birt. Nýtt Þjóðleikhúsráð tók til starfa í dag en fráfarandi ráð sagði af sér á einu bretti til að ráðning í starfið yrði yfir vafa hafin. Leikhús Tengdar fréttir Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36 Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, leikhússtjóri og fyrrverandi alþingismaður, er meðal umsækjenda um starf Þjóðleikhússtjóra. Frestur til að sækja um starfið rennur út í dag. „Ég er búin að senda inn umsóknina,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Hún bætist í hóp reynslumikilla umsækjenda um starfið. Má þar nefna núverandi Þjóðleikhússtjóra Ara Matthíassonar, Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra. „Það er alltaf gott þegar margt hæft fólk sækir um svona embætti. Það skiptir svo máli að það veljist vel í það. Það er flott að hafa þetta marga kosti af hæfum einstaklingum,“ bætir Kolbrún við. Auk fyrrnefndra hefur Brynhildur Guðjónsdóttir lýst yfir áhuga á starfinu. Hún vildi ekki staðfesta að hún ætlaði að sækja um en sagðist mjög spennt að sjá hvaða nöfn kæmu upp úr hattinu þegar nöfn umsækjenda verða birt. Nýtt Þjóðleikhúsráð tók til starfa í dag en fráfarandi ráð sagði af sér á einu bretti til að ráðning í starfið yrði yfir vafa hafin.
Leikhús Tengdar fréttir Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36 Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36
Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23