Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Eiður Þór Árnason skrifar 1. júlí 2019 17:25 Navalní sér ekki eftir mótmælaaðgerðum sínum. Vísir/AP Dómstóll í Moskvu hefur dæmt Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, í 10 daga fangelsi. Honum er gert að sökum að hafa brotið lög þegar hann tók þátt í mótmælum í síðasta mánuði. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Navalní var á meðal minnst 500 mótmælenda sem hnepptir voru í varðhald í júní. Kröfðust mótmælendur þá að lögregluþjónum sem eru sakaðir um að hafa komið rangri sök á blaðamann yrði refsað. Navalní hefur áður þurft að dvelja í fangelsi í Rússlandi fyrir það að skipuleggja mótmæli gegn þarlendum stjórnvöldum. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í apríl á þessu ári að rússnesk stjórnvöld hafi brotið á réttindum Navalní með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árin 2012 og 2014. Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9. apríl 2019 10:33 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Fleiri fréttir Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Sjá meira
Dómstóll í Moskvu hefur dæmt Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, í 10 daga fangelsi. Honum er gert að sökum að hafa brotið lög þegar hann tók þátt í mótmælum í síðasta mánuði. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Navalní var á meðal minnst 500 mótmælenda sem hnepptir voru í varðhald í júní. Kröfðust mótmælendur þá að lögregluþjónum sem eru sakaðir um að hafa komið rangri sök á blaðamann yrði refsað. Navalní hefur áður þurft að dvelja í fangelsi í Rússlandi fyrir það að skipuleggja mótmæli gegn þarlendum stjórnvöldum. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í apríl á þessu ári að rússnesk stjórnvöld hafi brotið á réttindum Navalní með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árin 2012 og 2014.
Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9. apríl 2019 10:33 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Fleiri fréttir Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Sjá meira
Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20
Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9. apríl 2019 10:33