Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júlí 2019 22:02 Vélin flaug undir merkjum Kenya Airways. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Nurphote/Getty Lögreglan í London, höfuðborg Bretlands, segist telja að lík sem fannst í almenningsgarði í suðurhluta borgarinnar hafa verið laumufarþega um borð í vél á leið til lendingar á Heathrow-flugvelli. Hinn grunaði laumufarþegi er talinn hafa laumast óséður inn í flugvél félagsins Kenya Airways. Talið er að hann hafi hrapað úr vélinni þegar dekk vélarinnar voru sett út til lendingar. Independent greinir frá. Bakpoki, vatn og matur fundust þá í rými lendingarbúnaðarins þegar til Heathrow var komið. Garðurinn þar sem lík mannsins fannst er í um 20 kílómetra fjarlægð frá flugvellinum sjálfum og því er áætlað að vélin hafi verið í um þrjú þúsund feta hæð þegar maðurinn hrapaði. Það eru rúmlega níu hundruð metrar. Í tilkynningu frá lögreglunni í London segir að unnið sé að því að bera kennsl á lík mannsins. „Lögregla var kölluð til klukkan 15:39 á sunnudaginn 30. júní í íbúðahverfi við Offerton-veg í Clapham, eftir að lík fannst í almenningsgarði. Lögreglumenn héldu á vettvang ásamt sjúkraflutningamönnum. Lík, sem talið er vera af karlmanni (aldur óþekktur), fannst í garðinum.“ Í tilkynningunni kemur einnig fram að krufning muni fara fram á manninum. „Ekki er talið að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Rannsókn er þegar hafin á nákvæmum tildrögum dauða mannsins.“ Þetta er ekki fyrsta tilfellið þar sem lík einhvers sem talinn er hafa hrapað úr flugvél finnst í London á síðustu árum. Þau lík sem hafa fundist hafa þó verið talsvert nær flugvellinum heldur en í þessu tilfelli. Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Lögreglan í London, höfuðborg Bretlands, segist telja að lík sem fannst í almenningsgarði í suðurhluta borgarinnar hafa verið laumufarþega um borð í vél á leið til lendingar á Heathrow-flugvelli. Hinn grunaði laumufarþegi er talinn hafa laumast óséður inn í flugvél félagsins Kenya Airways. Talið er að hann hafi hrapað úr vélinni þegar dekk vélarinnar voru sett út til lendingar. Independent greinir frá. Bakpoki, vatn og matur fundust þá í rými lendingarbúnaðarins þegar til Heathrow var komið. Garðurinn þar sem lík mannsins fannst er í um 20 kílómetra fjarlægð frá flugvellinum sjálfum og því er áætlað að vélin hafi verið í um þrjú þúsund feta hæð þegar maðurinn hrapaði. Það eru rúmlega níu hundruð metrar. Í tilkynningu frá lögreglunni í London segir að unnið sé að því að bera kennsl á lík mannsins. „Lögregla var kölluð til klukkan 15:39 á sunnudaginn 30. júní í íbúðahverfi við Offerton-veg í Clapham, eftir að lík fannst í almenningsgarði. Lögreglumenn héldu á vettvang ásamt sjúkraflutningamönnum. Lík, sem talið er vera af karlmanni (aldur óþekktur), fannst í garðinum.“ Í tilkynningunni kemur einnig fram að krufning muni fara fram á manninum. „Ekki er talið að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Rannsókn er þegar hafin á nákvæmum tildrögum dauða mannsins.“ Þetta er ekki fyrsta tilfellið þar sem lík einhvers sem talinn er hafa hrapað úr flugvél finnst í London á síðustu árum. Þau lík sem hafa fundist hafa þó verið talsvert nær flugvellinum heldur en í þessu tilfelli.
Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira