Útgáfa nýs efnis undir merkjum Mad Magazine hættir Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 15:30 Listaverk sem sýnir Alfred E. Newman, forsíðufyrirsætu Mad Magazine. Getty/Allan Tannenbaum Útgáfu á nýju efni undir merkjum Mad Magazine verður hætt, 67 árum eftir að útgáfa hófst. Næsta tölublað verður það síðasta til að bjóða upp á nýtt efni, eftir það verður boðið upp á áður útgefið efni með nýrri forsíðu. Sérblöð tímaritsins sem gefin er út í lok hvers árs verða þó enn á sínum stað með nýju efni. Frá þessu greinir útgefandi tímaritsins, DC en BBC greinir frá. Mad er fyrir löngu þekkt fyrir satíru sína auk auðþekkjanlegrar forsíðu sem oftar en ekki skartaði rauðbirknum dreng með frekjuskarð að nafni Alfred E. Newman. Fyrsta tölublað Mad Magazine kom út árið 1952 og var þá í formi myndasögu, þremur árum seinna hófst útgáfan í þeirri mynd sem þekkt er í dag. Sem tímarit. Fjöldi aðdáenda Mad Magazine hafa lýst yfir vonbrigðum sínum í dag, þeirra á meðal Weird Al Yankovic sem sagði sagði blaðið hafa átt stóran hluta í að gera sig að þeim manni sem hann er í dag.I am profoundly sad to hear that after 67 years, MAD Magazine is ceasing publication. I can't begin to describe the impact it had on me as a young kid – it's pretty much the reason I turned out weird. Goodbye to one of the all-time greatest American institutions. #ThanksMAD pic.twitter.com/01Ya4htdSR— Al Yankovic (@alyankovic) July 4, 2019 Fjölmiðlar Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Útgáfu á nýju efni undir merkjum Mad Magazine verður hætt, 67 árum eftir að útgáfa hófst. Næsta tölublað verður það síðasta til að bjóða upp á nýtt efni, eftir það verður boðið upp á áður útgefið efni með nýrri forsíðu. Sérblöð tímaritsins sem gefin er út í lok hvers árs verða þó enn á sínum stað með nýju efni. Frá þessu greinir útgefandi tímaritsins, DC en BBC greinir frá. Mad er fyrir löngu þekkt fyrir satíru sína auk auðþekkjanlegrar forsíðu sem oftar en ekki skartaði rauðbirknum dreng með frekjuskarð að nafni Alfred E. Newman. Fyrsta tölublað Mad Magazine kom út árið 1952 og var þá í formi myndasögu, þremur árum seinna hófst útgáfan í þeirri mynd sem þekkt er í dag. Sem tímarit. Fjöldi aðdáenda Mad Magazine hafa lýst yfir vonbrigðum sínum í dag, þeirra á meðal Weird Al Yankovic sem sagði sagði blaðið hafa átt stóran hluta í að gera sig að þeim manni sem hann er í dag.I am profoundly sad to hear that after 67 years, MAD Magazine is ceasing publication. I can't begin to describe the impact it had on me as a young kid – it's pretty much the reason I turned out weird. Goodbye to one of the all-time greatest American institutions. #ThanksMAD pic.twitter.com/01Ya4htdSR— Al Yankovic (@alyankovic) July 4, 2019
Fjölmiðlar Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira