Loksins sýndi Mercedes veikleika Bragi Þórðarson skrifar 5. júlí 2019 23:00 Valtteri Bottas endaði þriðji í Austurríki á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, sem endaði fimmti. Getty Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. Vandamálið var ofhitun á vélinni þrátt fyrir að öll loftinntök yfirbygginarinnar hafi verið galopinn. „Þetta var hræðilegt á að horfa, að hvorki geta varið okkar stöðu eða reynt að taka framúr,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, eftir keppnina. Wolff bætti við að liðið vissi að þetta væri akkilesarhæll bílsins strax frá byrjun tímabils. Lofthiti í Austurríki um helgina voru rúmar 30 gráður og brautarhiti var að nálgast 60 gráður. Mikil hitabylgja er í Evrópu um þessar mundir og má því aftur búast við mjög heitum kappakstri á Silverstone brautinni í Bretlandi eftir viku. „Við verðum að bæta úr þessu, það er engin spurning,“ sagði Wolff en vonaðist á sama tíma eftir týpísku ensku köldu veðri í næstu keppni. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. Vandamálið var ofhitun á vélinni þrátt fyrir að öll loftinntök yfirbygginarinnar hafi verið galopinn. „Þetta var hræðilegt á að horfa, að hvorki geta varið okkar stöðu eða reynt að taka framúr,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, eftir keppnina. Wolff bætti við að liðið vissi að þetta væri akkilesarhæll bílsins strax frá byrjun tímabils. Lofthiti í Austurríki um helgina voru rúmar 30 gráður og brautarhiti var að nálgast 60 gráður. Mikil hitabylgja er í Evrópu um þessar mundir og má því aftur búast við mjög heitum kappakstri á Silverstone brautinni í Bretlandi eftir viku. „Við verðum að bæta úr þessu, það er engin spurning,“ sagði Wolff en vonaðist á sama tíma eftir týpísku ensku köldu veðri í næstu keppni.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti